Fréttaskýrendur og diplómatar segja að þetta sé enn ein átyllan sem Rússar finni sér til þess að þvinga Shell til að semja upp á nýtt um orkuvinnslu á Shakalin. Rússum finnst að þeir fái ekki nóg í sinn hlut með samningnum sem nú er í gildi.

Fréttaskýrendur og diplómatar segja að þetta sé enn ein átyllan sem Rússar finni sér til þess að þvinga Shell til að semja upp á nýtt um orkuvinnslu á Shakalin. Rússum finnst að þeir fái ekki nóg í sinn hlut með samningnum sem nú er í gildi.