Samningaviðræðurnar við Írana, útaf kjarnorkumálum eru orðin eins og hringekja vitleysunnar. Íranar slá úr og í með samninga, og yfirlýsingar ráðamanna þar eru svo misvísandi að enginn veit í raun hvað þeir vilja. En ef marka má orð Solanas, mun hringekjan halda áfram að snúast.
