Bara milljarðamæringa á Forbes listanum 23. september 2006 19:45 Fjögur hundruð ríkustu menn Bandaríkjanna eru samanlagt metnir á jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes hefur birt lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina þetta árið og í fyrsta sinn dugir ekki að vera milljónamæringur til að komast á blað. Á listanum er einvörðungu að finna milljarðamæringa, það er þá sem eru metnir á meira en einn milljarð bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega sjötíu milljarða íslenskra króna. Blaðið áætlar að 10 til 15 Bandaríkjamenn til viðbótar geti talist milljarðamæringar en nái samt ekki á listann. Matthew Miller, ritstjóri hjá Forbes, segir þá ríku einfaldlega að verða ríkari, það sýni listinn. Hann fái ótal bréf frá lesendum sem segir að þetta sé bara verðbólgutengt en það sé ekki rétt. Verðbólga hafi áhrif en fyrir fjórum árum hafi lægsta upphæð á listanum 600 milljónir dala. Hækkunin nemi 400 milljónum dala á fjórum árum, og þar sé meira en verðbólgu um að kenna. Verð á olíu sé að hækka, verð á fasteingum líka og það töluvert. Fjölmargir sjóðsstjórar hjá bönkum og fjárfestingarfyrirtækjum séu að störfum og þéni margar milljónir dala. Auk alls þessa séu blaðamenn orðnir betri í því að finna falda milljarðamæringa. Ríkasti Bandaríkjamaðurinn er sem fyrr stofandi Microsoft, Bill Gates. Auðæfi hans nema jafnvirði tæpra fjögur þúsund milljarða króna. Fast á hæla hans kemur Warren Buffte, en hann er rúmum 700 milljónum króna fátækari en Gates. Einn maður hefur tekið langt stökk upp listann í ár en það er Sheldu Adelson, sem rekur spilavíti víða um heim. Hann gærri rúma níu milljarða bandaríkjadala á árinu og stekkur upp í þriðja sæti úr því fimmtánda. Ekki eru þó allir svo heppnir því lífstíls sérfræðingurinn og sjónvarpskonan Martha Stewart fellur af listanum en hún nær ekki lágmarkinu og nema auðæfi hennar nema nú 575 milljónum bandaríkjadala en í fyrra vantaði henni 25 milljónir dala upp á milljarðinn. Samanlög eign þeirra 400 sem rata á listann í ár eru 1.250 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. 90 þeirra ríkustu búa í Kaliforníu og 44 í New York. Erlent Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Fjögur hundruð ríkustu menn Bandaríkjanna eru samanlagt metnir á jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes hefur birt lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina þetta árið og í fyrsta sinn dugir ekki að vera milljónamæringur til að komast á blað. Á listanum er einvörðungu að finna milljarðamæringa, það er þá sem eru metnir á meira en einn milljarð bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega sjötíu milljarða íslenskra króna. Blaðið áætlar að 10 til 15 Bandaríkjamenn til viðbótar geti talist milljarðamæringar en nái samt ekki á listann. Matthew Miller, ritstjóri hjá Forbes, segir þá ríku einfaldlega að verða ríkari, það sýni listinn. Hann fái ótal bréf frá lesendum sem segir að þetta sé bara verðbólgutengt en það sé ekki rétt. Verðbólga hafi áhrif en fyrir fjórum árum hafi lægsta upphæð á listanum 600 milljónir dala. Hækkunin nemi 400 milljónum dala á fjórum árum, og þar sé meira en verðbólgu um að kenna. Verð á olíu sé að hækka, verð á fasteingum líka og það töluvert. Fjölmargir sjóðsstjórar hjá bönkum og fjárfestingarfyrirtækjum séu að störfum og þéni margar milljónir dala. Auk alls þessa séu blaðamenn orðnir betri í því að finna falda milljarðamæringa. Ríkasti Bandaríkjamaðurinn er sem fyrr stofandi Microsoft, Bill Gates. Auðæfi hans nema jafnvirði tæpra fjögur þúsund milljarða króna. Fast á hæla hans kemur Warren Buffte, en hann er rúmum 700 milljónum króna fátækari en Gates. Einn maður hefur tekið langt stökk upp listann í ár en það er Sheldu Adelson, sem rekur spilavíti víða um heim. Hann gærri rúma níu milljarða bandaríkjadala á árinu og stekkur upp í þriðja sæti úr því fimmtánda. Ekki eru þó allir svo heppnir því lífstíls sérfræðingurinn og sjónvarpskonan Martha Stewart fellur af listanum en hún nær ekki lágmarkinu og nema auðæfi hennar nema nú 575 milljónum bandaríkjadala en í fyrra vantaði henni 25 milljónir dala upp á milljarðinn. Samanlög eign þeirra 400 sem rata á listann í ár eru 1.250 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 90 þúsund milljarða króna. 90 þeirra ríkustu búa í Kaliforníu og 44 í New York.
Erlent Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira