Breskur ferðamaður var drepinn af byssumönnum í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í morgun. Sex aðrir ferðamenn særðust í árásinni, og segir Reuters-fréttastofan að þeir séu frá Vesturlöndum, án þess að tilgreina nánar um þjóðerni þeirra. Tildrög árásarinnar er ókunn.
Erlent