Keppnum fækkar 2007 29. ágúst 2006 16:00 Mótshald hefst aftur á Spa brautinni í Belgíu á næsta keppnistímabili NordicPhotos/GettyImages Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos) Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos)
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira