Óttinn við hryðjuverk í háloftunum eykst 26. ágúst 2006 19:30 Nú berast nær daglega fréttir af því að flugvélum sé beint á aðra lendingarstaði en þeim voru upphaflega ætlaðir vegna þess að ótti um yfirvofandi hryðjuverk hefur vaknað. Yfirleitt hafa farþegar þá í vangá tekið bannaða hluti með sér í handfarangri eða hegðun farþega talin grunsamleg. Óttinn við hryðjuverk í háloftunum truflaði ferðir sjö flugvéla í Bandaríkjunum bæði í innanlands- og millilandaflugi í gær. Fréttir fyrr í mánuðinum um að tekist hefði að koma í veg fyrir hryðjuverk um borð í fjölda flugvéla á leið frá Bretlandi til Bandríkjanna hafa vakið ugg meðal almennings sem og starfsmanna í flugi. Þessa dagana berast sífellt fréttir að hugsanlegri hættu um borð í flugvélum og var töluvert um slíkt í Bandaríkjunum í gær. Flugvél American Airlines, sem var á leið frá Manchester á Englandi til Chicago, var beint á flugvöllinn í Bangor í Maine-ríki. Sú skýring var gefin að flugfreyja um borð væri veik. Farþegar sáu síðan mann leiddan frá borði í járnum. Talsmaður bandarísku alríkislögreglunnar segir engan hafa verið handtekinn en vildi ekki staðfesta hvort einhver væri í haldi. 167 farþegar og 12 manna áhöfn voru um borð í vélinni sem er af gerðinni Boeing 767. Í Houston í Texa fannst dýnamít og kveikiþráður í farangri háskólanema sem var að koma frá Argentínu. Nóg var af sprengiefni þar til að granda vélinni. Maðurinn segist hafa tekið þetta með sér sem minjagripi eftir ferð sína um námur í Suður-Ameríku. Maðurinn verður að líkindum kærður og er í haldi yfirvalda í Houston. Vél frá US Airways var beint til flugvallar í Oklahoma-borg eftir að áhöfn þurfti að yfirbuga farþega sem að sögn þeirra réðst á flugfreyju og hrinti henni. Maðurinn gengst nú undir geðrannsókn. Ekki liggur fyrir hvort hann verður kærður. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Nú berast nær daglega fréttir af því að flugvélum sé beint á aðra lendingarstaði en þeim voru upphaflega ætlaðir vegna þess að ótti um yfirvofandi hryðjuverk hefur vaknað. Yfirleitt hafa farþegar þá í vangá tekið bannaða hluti með sér í handfarangri eða hegðun farþega talin grunsamleg. Óttinn við hryðjuverk í háloftunum truflaði ferðir sjö flugvéla í Bandaríkjunum bæði í innanlands- og millilandaflugi í gær. Fréttir fyrr í mánuðinum um að tekist hefði að koma í veg fyrir hryðjuverk um borð í fjölda flugvéla á leið frá Bretlandi til Bandríkjanna hafa vakið ugg meðal almennings sem og starfsmanna í flugi. Þessa dagana berast sífellt fréttir að hugsanlegri hættu um borð í flugvélum og var töluvert um slíkt í Bandaríkjunum í gær. Flugvél American Airlines, sem var á leið frá Manchester á Englandi til Chicago, var beint á flugvöllinn í Bangor í Maine-ríki. Sú skýring var gefin að flugfreyja um borð væri veik. Farþegar sáu síðan mann leiddan frá borði í járnum. Talsmaður bandarísku alríkislögreglunnar segir engan hafa verið handtekinn en vildi ekki staðfesta hvort einhver væri í haldi. 167 farþegar og 12 manna áhöfn voru um borð í vélinni sem er af gerðinni Boeing 767. Í Houston í Texa fannst dýnamít og kveikiþráður í farangri háskólanema sem var að koma frá Argentínu. Nóg var af sprengiefni þar til að granda vélinni. Maðurinn segist hafa tekið þetta með sér sem minjagripi eftir ferð sína um námur í Suður-Ameríku. Maðurinn verður að líkindum kærður og er í haldi yfirvalda í Houston. Vél frá US Airways var beint til flugvallar í Oklahoma-borg eftir að áhöfn þurfti að yfirbuga farþega sem að sögn þeirra réðst á flugfreyju og hrinti henni. Maðurinn gengst nú undir geðrannsókn. Ekki liggur fyrir hvort hann verður kærður.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira