Játar að hafa valdið dauða JonBenet 17. ágúst 2006 19:15 Eitt umtalaðasta morðmál síðari ára í Bandaríkjunum komst í kastljósið á ný í nótt þegar taílensk lögreglan handtók mann grunaðan um að hafa myrt barnafegurðardrottninguna JonBenet Ramsey fyrir áratug.Morðið á JonBenet Ramsey árið 1996 vakti heimsathygli og óhug, ekki síst fyrir þær sakir að þessi sex ára gamla telpa hafði nýlega sigraði í fegurðarsamkeppni. Eftir að stúlkan fannst myrt á heimili sínu í Boulder í Colorado sættu foreldrar hennar harðri gagnrýni fyrir að hafa att dóttur sinni út í slíkar keppnir og sumir gengu jafnvel svo langt að saka þau um dauða stúlkunnar. Morðinginn hefur hins vegar aldrei fundist þar til í nótt að taílensk yfirvöld handtóku John Mark Karr, fjörutíu og eins árs Bandaríkjamaður, sem var kennari í heimabæ telpunnar. Hann hefur þegar játað að hafa átt hlut að máli en kveðst þó saklaus af morði.Karr kom til Taílands í júní frá Malasíu og mun hafa verið að leita að starfi sem kennari. Hann verður framseldur til Bandaríkjanna á næstu dögum, ákærður fyrir morð, mannrán og kynferðismisnotkun. Foreldrar JonBenei eru sagðir hafa vitað af því í nokkurn tíma að handtaka mannsins væri í uppsiglingu en móðir hennar lést fyrr í sumar, södd lífdaga. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Eitt umtalaðasta morðmál síðari ára í Bandaríkjunum komst í kastljósið á ný í nótt þegar taílensk lögreglan handtók mann grunaðan um að hafa myrt barnafegurðardrottninguna JonBenet Ramsey fyrir áratug.Morðið á JonBenet Ramsey árið 1996 vakti heimsathygli og óhug, ekki síst fyrir þær sakir að þessi sex ára gamla telpa hafði nýlega sigraði í fegurðarsamkeppni. Eftir að stúlkan fannst myrt á heimili sínu í Boulder í Colorado sættu foreldrar hennar harðri gagnrýni fyrir að hafa att dóttur sinni út í slíkar keppnir og sumir gengu jafnvel svo langt að saka þau um dauða stúlkunnar. Morðinginn hefur hins vegar aldrei fundist þar til í nótt að taílensk yfirvöld handtóku John Mark Karr, fjörutíu og eins árs Bandaríkjamaður, sem var kennari í heimabæ telpunnar. Hann hefur þegar játað að hafa átt hlut að máli en kveðst þó saklaus af morði.Karr kom til Taílands í júní frá Malasíu og mun hafa verið að leita að starfi sem kennari. Hann verður framseldur til Bandaríkjanna á næstu dögum, ákærður fyrir morð, mannrán og kynferðismisnotkun. Foreldrar JonBenei eru sagðir hafa vitað af því í nokkurn tíma að handtaka mannsins væri í uppsiglingu en móðir hennar lést fyrr í sumar, södd lífdaga.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira