Íslensk tónlist á Public Service hátíðinni 16. ágúst 2006 17:00 Föstudaginn 1. september stendur Iceland Airwaves síðan fyrir sérstöku kvöldi á skemmtistaðnum VEGA í Kaupmannahöfn þar sem hljómsveitin Jeff Who?, llitamaðurinn Eberg og plötusnúðarnir Margeir og Alfons X troða upp. Apparat Organ Quartet, Trabant, Unsound auk plötusnúðanna Margeirs og Alfsons X munu koma fram á tónlistarhátíðinni Public Service í miðborg Kaupmannahafnar nú um helgina á vegum Iceland Airwaves og Icelandair. Public Service er ein flottasta tónlistarhátíð á Norðurlöndum og sú stærsta á sviði rafrænnar tónlistar (electronic music). Hátíðin er haldin af útvarpstöðinni P3 og danska ríkisútvarpinu, með dyggum stuðningi Kaupmannahafnarborgar. Það sem af er þessari viku hafa tónleikar og garðpartý verið haldin í almenningsgörðum, skemmtistöðum og kaffihúsum víða um Kaupmannahöfn sem hluti af Public Service hátíðinni. Hún fer hins vegar ekki í gang fyrir alvöru fyrr en nú um helgina og er meginhluti dagskrárinnar í gangi frá fimmtudeginum 17. til sunnudagsins 21. ágúst í og við glænýjar höfuðstöðvar danska ríkisútvarpsins; DR Byen á Ørestad Nord. Þar er búið er að koma fyrir 3 innanhús- og einu útisviði. Aparat Organ Quartet, Trabant og Unsound koma þar fram föstudaginn 19. ágúst - og daginn eftir sjá plötusnúðarnir Margeir og Alfons X um fjörið. Tilgangurinn með þessum tónleikum Airwaves á Public Service er fyrst og fremst að kynna Iceland Airwaves og íslenska tónlist fyrir Kaupmannahafnarbúum og þeim fjölmörgu Norðurlandabúum sem sækja Public Service. Föstudaginn 1. september stendur Iceland Airwaves síðan fyrir sérstöku kvöldi á skemmtistaðnum VEGA í Kaupmannahöfn þar sem hljómsveitin Jeff Who?, llitamaðurinn Eberg og plötusnúðarnir Margeir og Alfons X troða upp. VEGA er einn glæsilegasti skemmtistaður borgarinnar og heldur úti öflugri dagskrá árið um kring með innlendum sem erlendum listamönnum. Snow Patrol, Hot Chip, Peaches, The Whitest Boy Alive og Sufjan Stevens eru meðal þeirra sem spila á staðnum á næstu misserum. Lífið Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Apparat Organ Quartet, Trabant, Unsound auk plötusnúðanna Margeirs og Alfsons X munu koma fram á tónlistarhátíðinni Public Service í miðborg Kaupmannahafnar nú um helgina á vegum Iceland Airwaves og Icelandair. Public Service er ein flottasta tónlistarhátíð á Norðurlöndum og sú stærsta á sviði rafrænnar tónlistar (electronic music). Hátíðin er haldin af útvarpstöðinni P3 og danska ríkisútvarpinu, með dyggum stuðningi Kaupmannahafnarborgar. Það sem af er þessari viku hafa tónleikar og garðpartý verið haldin í almenningsgörðum, skemmtistöðum og kaffihúsum víða um Kaupmannahöfn sem hluti af Public Service hátíðinni. Hún fer hins vegar ekki í gang fyrir alvöru fyrr en nú um helgina og er meginhluti dagskrárinnar í gangi frá fimmtudeginum 17. til sunnudagsins 21. ágúst í og við glænýjar höfuðstöðvar danska ríkisútvarpsins; DR Byen á Ørestad Nord. Þar er búið er að koma fyrir 3 innanhús- og einu útisviði. Aparat Organ Quartet, Trabant og Unsound koma þar fram föstudaginn 19. ágúst - og daginn eftir sjá plötusnúðarnir Margeir og Alfons X um fjörið. Tilgangurinn með þessum tónleikum Airwaves á Public Service er fyrst og fremst að kynna Iceland Airwaves og íslenska tónlist fyrir Kaupmannahafnarbúum og þeim fjölmörgu Norðurlandabúum sem sækja Public Service. Föstudaginn 1. september stendur Iceland Airwaves síðan fyrir sérstöku kvöldi á skemmtistaðnum VEGA í Kaupmannahöfn þar sem hljómsveitin Jeff Who?, llitamaðurinn Eberg og plötusnúðarnir Margeir og Alfons X troða upp. VEGA er einn glæsilegasti skemmtistaður borgarinnar og heldur úti öflugri dagskrá árið um kring með innlendum sem erlendum listamönnum. Snow Patrol, Hot Chip, Peaches, The Whitest Boy Alive og Sufjan Stevens eru meðal þeirra sem spila á staðnum á næstu misserum.
Lífið Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira