"Rauðhetta, Dýrkonur og aðrar verur í undurfögrum óbyggðum" 1. ágúst 2006 16:00 Laugardaginn 5. ágúst 2006, klukkan 14 opnar Karin Leening sýninguna "Rauðhetta, Dýrkonur og aðrar verur í undurfögrum óbyggðum" á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Laugardaginn 5. ágúst 2006, klukkan 14 opnar Karin Leening sýninguna "Rauðhetta, Dýrkonur og aðrar verur í undurfögrum óbyggðum" á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Í list Karinar Leening "er allt mögulegt" segir hún. Karin málar, teiknar, býr til teiknimyndir og kennir börnum myndlist af ástríðu. Því að það er svo óskaplega mikilvægt að örva ímyndunar afl barnsins og kenna því ánægjuna af því að skapa. Það sama á sér stað í verki Karinar, það er ríkt ímyndunar og fullt sköpunargleði. Karin er 'næv' listakona. En öðruvísi en fyrrum þegar nævir voru sjálfmenntaðir og gjarnan séðir sem sérvitringar sem ekki féll að kenna, er hún hámenntuð í myndlist, með minst þrjú skýrteini úr listaháskólum. Fyrst sem listmálari, það fannst henni ekki nóg og lærði margmiðlun 'multi-media'. Þar gerði hún teiknimyndir og enn er stíllinn einstakur og auðþekkjanlegur. Á útskriftarsýningunni vekur verk hennar athygli kennara framhaldsdeildar skólans og henni er boðið að taka þátt í meistara prógrammi (mastersnámi) skólans. Hvar hún útskrifast 2003. Síðan þá hefur eitt skírteini enn, fallið henni í skaut, 'listamaður í bekknum' (kunstenaar in de klas) sem gefur henni rétt til að miðla list sinni í bekkjum grunnskólanna. Nú er Karin fyrst og fremst upptekinn við að finna jafnvægið í praktíkinni, milli málverks kennslu og teiknimyndar. Fyrir þessa sýningu hefur hún þrjú ný og áður ósýnd verk, og eitt frá 2004. Þau segja öll sögur, þar gefur að sjá dýr-konur, tildæmis fílakonur, úlfkonu með ljónkonu í bandi, Rauðhettu og Óttatígurinn, ásamt öðrum verum, á ferð í óbyggðu landslagi milli villigróðurs og hrikalegra fjalla. Litur þessara verka er líka öðruvísi en við eigum að venjast, hér er venjan undantekning og undantekningin venjan. Það er tvírætt að útskýra mynd með orðum. "myndmál er mál útaf fyrir sig og lýtur öðrum lögmálum en ritað mál." Nánar upplýsingar um sýninguna veitir Karinar Leening: klleening@chello.nl og í síma 4631238 Sýningin á Café Karólínu stendur til 1. september 2006. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. ágúst 2006, klukkan 14. Á sama tíma stendur yfir sýningin "Mjúkar línur / Smooth lines" eftir Joris Rademaker á Karólínu Restaurant. Joris er Bæjarlistamaður Akureyrar. Lífið Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Laugardaginn 5. ágúst 2006, klukkan 14 opnar Karin Leening sýninguna "Rauðhetta, Dýrkonur og aðrar verur í undurfögrum óbyggðum" á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Í list Karinar Leening "er allt mögulegt" segir hún. Karin málar, teiknar, býr til teiknimyndir og kennir börnum myndlist af ástríðu. Því að það er svo óskaplega mikilvægt að örva ímyndunar afl barnsins og kenna því ánægjuna af því að skapa. Það sama á sér stað í verki Karinar, það er ríkt ímyndunar og fullt sköpunargleði. Karin er 'næv' listakona. En öðruvísi en fyrrum þegar nævir voru sjálfmenntaðir og gjarnan séðir sem sérvitringar sem ekki féll að kenna, er hún hámenntuð í myndlist, með minst þrjú skýrteini úr listaháskólum. Fyrst sem listmálari, það fannst henni ekki nóg og lærði margmiðlun 'multi-media'. Þar gerði hún teiknimyndir og enn er stíllinn einstakur og auðþekkjanlegur. Á útskriftarsýningunni vekur verk hennar athygli kennara framhaldsdeildar skólans og henni er boðið að taka þátt í meistara prógrammi (mastersnámi) skólans. Hvar hún útskrifast 2003. Síðan þá hefur eitt skírteini enn, fallið henni í skaut, 'listamaður í bekknum' (kunstenaar in de klas) sem gefur henni rétt til að miðla list sinni í bekkjum grunnskólanna. Nú er Karin fyrst og fremst upptekinn við að finna jafnvægið í praktíkinni, milli málverks kennslu og teiknimyndar. Fyrir þessa sýningu hefur hún þrjú ný og áður ósýnd verk, og eitt frá 2004. Þau segja öll sögur, þar gefur að sjá dýr-konur, tildæmis fílakonur, úlfkonu með ljónkonu í bandi, Rauðhettu og Óttatígurinn, ásamt öðrum verum, á ferð í óbyggðu landslagi milli villigróðurs og hrikalegra fjalla. Litur þessara verka er líka öðruvísi en við eigum að venjast, hér er venjan undantekning og undantekningin venjan. Það er tvírætt að útskýra mynd með orðum. "myndmál er mál útaf fyrir sig og lýtur öðrum lögmálum en ritað mál." Nánar upplýsingar um sýninguna veitir Karinar Leening: klleening@chello.nl og í síma 4631238 Sýningin á Café Karólínu stendur til 1. september 2006. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. ágúst 2006, klukkan 14. Á sama tíma stendur yfir sýningin "Mjúkar línur / Smooth lines" eftir Joris Rademaker á Karólínu Restaurant. Joris er Bæjarlistamaður Akureyrar.
Lífið Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira