Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 26. júlí 2006 17:00 Sigrún Magna leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á fimmtudag Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju. Lífið Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju.
Lífið Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira