Djassdívan Andrea á Q Bar 13. júlí 2006 11:47 Tónleikaröðin "Heita sætið" heldur áfram á Q bar við Ingólfsstræti annað kvöld. Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar stígur nýr listamaður á stokk og skemmtir áheyrendum með leik eða söng við undirleik þeirra félaga Gunnars Hrafnssonar bassaleikara og Björns Thoroddsen gítarleikara. Í síðustu viku settist Margrét Sigurðardóttir söngkona í heita sætið og söng hún þar fyrir fullu húsi gesta. Veislan heldur áfram í kvöld og næst á svið er söngdívan Andrea Gylfadóttir, sem fyrir löngu hefur skipað sér sess meðal fremstu listamanna þjóðarinnar. Tónleikaröðin mun halda áfram út sumarið og jafnvel fram á haust að sögn Einars Geirs Jónssonar, skemmtanastjóra Q Bars. Hann segist finna fyrir miklum áhuga hjá fólki enda sé skortur á lifandi tónlist í miðbæ Reykjavíkur. Þá segir Einar að djass, blús og hvers konar sálartónlist sé tilvalin til lifandi flutnings enda dragi takturinn flesta upp úr sætunum og fólk dilli sér með. Andrea hefur komið víða við á tónlistarferlinum skipta þær plötur orðið tugum, sem hún hefur sungið inná, hvort sem verið hefur undir eigin nafni eða með hljómsveitum sem hún hefur starfað með. Meðal helstu sveita sem Andrea hefur sungið með eru Grafík, Todmobile, Borgardætur, Vini Dóra, Tweety, Blúsmenn Andreu og ýmsar jazzhljómsveitir. Hún hóf söngnám við Söngskóla Reykjavíkur árið 1985 og tók þaðan burtfararpróf tveimur árum seinna, 1987. En Andrea er ekki bara góð söngkona því hún nam einnig um tíma sellóleik við Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess að sækja einkatíma. Lífið Menning Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Tónleikaröðin "Heita sætið" heldur áfram á Q bar við Ingólfsstræti annað kvöld. Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar stígur nýr listamaður á stokk og skemmtir áheyrendum með leik eða söng við undirleik þeirra félaga Gunnars Hrafnssonar bassaleikara og Björns Thoroddsen gítarleikara. Í síðustu viku settist Margrét Sigurðardóttir söngkona í heita sætið og söng hún þar fyrir fullu húsi gesta. Veislan heldur áfram í kvöld og næst á svið er söngdívan Andrea Gylfadóttir, sem fyrir löngu hefur skipað sér sess meðal fremstu listamanna þjóðarinnar. Tónleikaröðin mun halda áfram út sumarið og jafnvel fram á haust að sögn Einars Geirs Jónssonar, skemmtanastjóra Q Bars. Hann segist finna fyrir miklum áhuga hjá fólki enda sé skortur á lifandi tónlist í miðbæ Reykjavíkur. Þá segir Einar að djass, blús og hvers konar sálartónlist sé tilvalin til lifandi flutnings enda dragi takturinn flesta upp úr sætunum og fólk dilli sér með. Andrea hefur komið víða við á tónlistarferlinum skipta þær plötur orðið tugum, sem hún hefur sungið inná, hvort sem verið hefur undir eigin nafni eða með hljómsveitum sem hún hefur starfað með. Meðal helstu sveita sem Andrea hefur sungið með eru Grafík, Todmobile, Borgardætur, Vini Dóra, Tweety, Blúsmenn Andreu og ýmsar jazzhljómsveitir. Hún hóf söngnám við Söngskóla Reykjavíkur árið 1985 og tók þaðan burtfararpróf tveimur árum seinna, 1987. En Andrea er ekki bara góð söngkona því hún nam einnig um tíma sellóleik við Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess að sækja einkatíma.
Lífið Menning Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira