Alþjóðleg sýn 22. júní 2006 16:00 Myndlistarsýningin Alþjóðleg sýn/ International View 2006 verður opnuð laugardaginn 1.júlí kl. 15. í Listasal Mosfellinga og alþjóðleg vinnusmiðja/ International Workwhop 2006 verður opnuð föstudaginn 7.júlí kl. 20. Þrúðvangi, Álafossvegi 20, Mosfellsbæ. Þátttakendur sýningarinnar eru listamennirnir: Asa Hojer, Bertine Knudsen, Bodil Rosenberg (Danmörk), Cormac Healy (Írland), Wiebe Bloemena, Nico Lootsma, Ellen Timmerman (Holland), Giovanna Martinelli (Ítalía), Laufey Pálsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Ólöf Oddgeirsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir (Ísland). Um er að ræða myndlistarsýningu og vinnusmiðju 13 myndlistarmanna frá 5 Evrópulöndum sem stendur yfir dagana 29.júní til 10.júlí. Myndlistarsýningin verður haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarnanum að Þverholti 2. Listamennirnir koma með verk að heiman sérstaklega unnin fyrir sýninguna. Á meðan dvöl erlendu listamannanna stendur vinna þeir með íslensku listamönnunum í vinnusmiðju í Listsalnum í Þrúðvangi Álafosskvosinni. Unnið verður undir vinnuheitinu "View" eða "Sýn" þar sem sjónum er beint að landi og þjóð með ýmiss konar skissuvinnu og teikningum og fleiri óvæntum uppákomum. Gera má ráð fyrir að listamennirnir sjálfir verði fyrir áhrifum af íslenskri náttúru sem gæti speglast með einhverjum hætti í verkum þeirra. Kjarni þessa fjölþjóða hóps sem sýnir hér verk sín varð til 1997 þegar þeir tóku þátt í International Artist Plenary í Dzukija, Varena, Litháen. Listsamtök í Litháen buðu listamönnunum í heimsókn með það að markmiði að efla kynni og tengsl Litháa við aðrar þjóðir. Síðan þá hefur hópurinn komið saman í ýmsum löndum við ólíkar aðstæður, vaxið og endurnýjast. Alþjóðlegi listahópurinn hefur nú tekið þátt í átta mismunandi verkefnum í sex löndum. Hér á landi á Listasumri ´98 sýning í Deiglunni. Þá vann listhópurinn sameiginlega að tilraunum með ýmis jarðefni úr íslenskri náttúru í Ketilhúsinu á Akureyri. 1999 Noorderlicht, sýning í Lambooijhuis Hengelo og workshop í Oldenzhal í Hollandi; 2000 Nordlys, sýning í Danmörku Gallerie Pi í Kaupmannahöfn; 2002 workshop og málstofa á hinu virta menningarsetri The Tyrone Guthrie Centre á Írlandi. Árið 2004 var sýning og workshop í Hollandi, PIP- Painting in Progress í listamiðstöðinni Kanaal 10, Plantagedoklaan 8 til 12 í Amsterdam. Á þeirri opnun var framinn hljóðgjörningur af þátttakendum undir stjórn Asu Hojer. Í lokin var framinn dansgjörningur á vegum Magpie Music Dance Company undir stjórn Katie Duck og tengdist gjörningurinn myndlistarverki Nico Lootsma, Trash town. Síðast en ekki síst var í ágúst 2005 haldin sýning og vinnusmiðja, International Artist-Plenary, í listamiðstöðinni La Minoterie, NAYART, í borginni Nay undir Píreneafjöllum í Frakklandi. Áætlað er að Alþjóðlegi listahópurinn hittist og haldi verkefninu áfram 2008 í Granada og Capileira, Las Alpujarras, Sierra Nevada, Spáni undir stjórn ljósmyndarans og grafiklistamannsins Henrik Boegh og fjöllistamannsins Aase Hojer. Lífið Menning Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Myndlistarsýningin Alþjóðleg sýn/ International View 2006 verður opnuð laugardaginn 1.júlí kl. 15. í Listasal Mosfellinga og alþjóðleg vinnusmiðja/ International Workwhop 2006 verður opnuð föstudaginn 7.júlí kl. 20. Þrúðvangi, Álafossvegi 20, Mosfellsbæ. Þátttakendur sýningarinnar eru listamennirnir: Asa Hojer, Bertine Knudsen, Bodil Rosenberg (Danmörk), Cormac Healy (Írland), Wiebe Bloemena, Nico Lootsma, Ellen Timmerman (Holland), Giovanna Martinelli (Ítalía), Laufey Pálsdóttir, Hildur Margrétardóttir, Ólöf Oddgeirsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Hlíf Ásgrímsdóttir (Ísland). Um er að ræða myndlistarsýningu og vinnusmiðju 13 myndlistarmanna frá 5 Evrópulöndum sem stendur yfir dagana 29.júní til 10.júlí. Myndlistarsýningin verður haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarnanum að Þverholti 2. Listamennirnir koma með verk að heiman sérstaklega unnin fyrir sýninguna. Á meðan dvöl erlendu listamannanna stendur vinna þeir með íslensku listamönnunum í vinnusmiðju í Listsalnum í Þrúðvangi Álafosskvosinni. Unnið verður undir vinnuheitinu "View" eða "Sýn" þar sem sjónum er beint að landi og þjóð með ýmiss konar skissuvinnu og teikningum og fleiri óvæntum uppákomum. Gera má ráð fyrir að listamennirnir sjálfir verði fyrir áhrifum af íslenskri náttúru sem gæti speglast með einhverjum hætti í verkum þeirra. Kjarni þessa fjölþjóða hóps sem sýnir hér verk sín varð til 1997 þegar þeir tóku þátt í International Artist Plenary í Dzukija, Varena, Litháen. Listsamtök í Litháen buðu listamönnunum í heimsókn með það að markmiði að efla kynni og tengsl Litháa við aðrar þjóðir. Síðan þá hefur hópurinn komið saman í ýmsum löndum við ólíkar aðstæður, vaxið og endurnýjast. Alþjóðlegi listahópurinn hefur nú tekið þátt í átta mismunandi verkefnum í sex löndum. Hér á landi á Listasumri ´98 sýning í Deiglunni. Þá vann listhópurinn sameiginlega að tilraunum með ýmis jarðefni úr íslenskri náttúru í Ketilhúsinu á Akureyri. 1999 Noorderlicht, sýning í Lambooijhuis Hengelo og workshop í Oldenzhal í Hollandi; 2000 Nordlys, sýning í Danmörku Gallerie Pi í Kaupmannahöfn; 2002 workshop og málstofa á hinu virta menningarsetri The Tyrone Guthrie Centre á Írlandi. Árið 2004 var sýning og workshop í Hollandi, PIP- Painting in Progress í listamiðstöðinni Kanaal 10, Plantagedoklaan 8 til 12 í Amsterdam. Á þeirri opnun var framinn hljóðgjörningur af þátttakendum undir stjórn Asu Hojer. Í lokin var framinn dansgjörningur á vegum Magpie Music Dance Company undir stjórn Katie Duck og tengdist gjörningurinn myndlistarverki Nico Lootsma, Trash town. Síðast en ekki síst var í ágúst 2005 haldin sýning og vinnusmiðja, International Artist-Plenary, í listamiðstöðinni La Minoterie, NAYART, í borginni Nay undir Píreneafjöllum í Frakklandi. Áætlað er að Alþjóðlegi listahópurinn hittist og haldi verkefninu áfram 2008 í Granada og Capileira, Las Alpujarras, Sierra Nevada, Spáni undir stjórn ljósmyndarans og grafiklistamannsins Henrik Boegh og fjöllistamannsins Aase Hojer.
Lífið Menning Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira