Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, hefur hafið mótmælasvelti ásamt öðrum sakborningum í réttarhöldunum í Írak eftir að einn af lögfræðingum forsetans var drepinn í gær. Þetta er þriðji lögmaður Husseins sem er drepinn. Neita ákærðu að borða fyrr en þeim hafi verið tryggð vernd með alþjóðlegum sveitum. Þá hafa verjendur Husseins krafist þess að réttarhöldin verði stöðvuð þar sem þau standist ekki alþjóðlega staðla og ekki hafi tekist að tryggja öryggi við þau.
Saddam Hussein í mótmælasvelti

Mest lesið




Banaslys varð í Vík í Mýrdal
Innlent


Hvernig skiptast fylkingarnar?
Innlent




„Við gefumst ekki upp á ykkur“
Innlent