Norrænu lýðheilsuverðlaunin veitt 15. júní 2006 15:30 Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2006 koma í hlut sænska lýðheilsuprófessorsins, Stigs Walls. Hann er starfandi við Háskólann í Umeå og fær verðlaunin að þessu sinni fyrir framlag sitt til lýðheilsu og bætts heilsufars heima og heiman. Hefur Stig Wall haft mikil áhrif bæði á norrænum vettvangi og alþjóðlegum til dæmis með því að rökstyðja og gera sýnilega þá samfélagslegu þætti sem áhrif hafa á heilsufar einstakling, hópa og þjóða. Verðlaunahafinn hefur lagt áherslu á að allar þjóðir beri sameiginlega ábyrgð á heilsufarsástandi í heiminum og leggur sig fram um að benda mönnum á sambandið milli heilsufars heima og heiman. - Iðnríkin hafa gríðarleg áhrif í þriðja heiminum með lífsháttum sínum og við ættum ekki að breiða út um heimsbyggðina lífshætti sem einkennast af lélegu fæði, áfengis-og tóbaksneyslu og hreyfingaleysi - við eigum að uppfræða og dreifa um heiminn þekkingunni um það hvernig við bætum lýðsheilsu og heilsufar þjóða, segir Stig Wall í tilefni verðlaunaafhendingarinnar. Það var Sylvia Brustad, heilbrigðismálaráðherra Noregs sem afhenti norrænu lýðheilsuverðlaunin á ráðherrafundi í Norður- Noregi, en verðlaunaupphæðin er 50 þúsund sænskar krónur. Sjá nánar: http://www.norden.org/webb/news/news.asp?id=6209 Lífið Menning Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2006 koma í hlut sænska lýðheilsuprófessorsins, Stigs Walls. Hann er starfandi við Háskólann í Umeå og fær verðlaunin að þessu sinni fyrir framlag sitt til lýðheilsu og bætts heilsufars heima og heiman. Hefur Stig Wall haft mikil áhrif bæði á norrænum vettvangi og alþjóðlegum til dæmis með því að rökstyðja og gera sýnilega þá samfélagslegu þætti sem áhrif hafa á heilsufar einstakling, hópa og þjóða. Verðlaunahafinn hefur lagt áherslu á að allar þjóðir beri sameiginlega ábyrgð á heilsufarsástandi í heiminum og leggur sig fram um að benda mönnum á sambandið milli heilsufars heima og heiman. - Iðnríkin hafa gríðarleg áhrif í þriðja heiminum með lífsháttum sínum og við ættum ekki að breiða út um heimsbyggðina lífshætti sem einkennast af lélegu fæði, áfengis-og tóbaksneyslu og hreyfingaleysi - við eigum að uppfræða og dreifa um heiminn þekkingunni um það hvernig við bætum lýðsheilsu og heilsufar þjóða, segir Stig Wall í tilefni verðlaunaafhendingarinnar. Það var Sylvia Brustad, heilbrigðismálaráðherra Noregs sem afhenti norrænu lýðheilsuverðlaunin á ráðherrafundi í Norður- Noregi, en verðlaunaupphæðin er 50 þúsund sænskar krónur. Sjá nánar: http://www.norden.org/webb/news/news.asp?id=6209
Lífið Menning Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira