Kompás á sunnudag - kveður í bili 2. júní 2006 16:30 Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi - KOMPÁS á NFS og Stöð 2 NK. sunnudag, kl. 19:10 Tvö ólík mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudaginn: Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi. Fegrunaraðgerðir á Íslandi. Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað. Er eitthvað eftirlit? Er vitað hvað fegrunaraðgerðir kosta hér á landi? Hvað kostar að fylla í varir? Stækka brjóst eða sjúga fitu úr rassi? Kompás skoðar málið. Lögreglukór Reykjavíkur var á dögunum á söngferðalagi í Rússlandi og Eistlandi. Kompás slóst með í för. Föngulegum íslensku lögreglumönnunum var tekið vel í Rússlandi og fengu mikla athygli. Um milljón manns sáu kórinn í beinni sjónvarpsútsendingu í Pétursborg þar sem kórinn söng nokkur lög. Rússar hafa fremur lítið álit á gerspilltum lögreglumönnum þar í landi og það þótti merkilegt að sjá íslenska starfsbræður þeirra koma fram í hátíðarbúningum - syngjandi glaða. Þetta verður síðasti Kompás-þátturinn að sinni. Kompás mun snúa aftur með haustinu; öflugri en nokkru sinni áður. Bent skal, í þessu samhengi, á nýjan fréttasíma Kompáss, sem fólk getur hringt í með nafnlausar ábendingar, er: 691-0060. Netfang þáttarins er: kompas@365.is Kompás hefur klárlega slegið í gegn. Það staðfestir dagbókarkönnum Gallup sem birt var á dögunum. Þar er Kompás með 17,5 % prósent áhorf meðal allra sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12-80 ára en áhorfið fer uppí hvorki meira né minna en 24 % í hópi áskrifenda á aldrinum 12-49 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá svo nýjum fréttaskýringaþætti. Þessar tölur staðfesta svo um munar að þátturinn hefur vakið mikla athygli, ekki einasta fyrir hugað og glöggt efnisval, heldur ekki síður fyrir fersk og vönduð efnistök. Hér er um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem hispurslaus og vönduð rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. Í hverjum þætti eru krufin til mergjar heit fréttamál; jöfnun höndum dregin fram ný og áður ókunn sjónarmið á málum sem þegar hafa komist í fréttir og nýjar uppgövanir dregnar fram í kastljósið. Eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkomandi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Þannig má segja að hann eigi sér að vissu leyti erlendar fyrirmyndir í virtum fréttaskýringaþáttum á borð við 60 minutes og 48 Hours. Lífið Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi - KOMPÁS á NFS og Stöð 2 NK. sunnudag, kl. 19:10 Tvö ólík mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudaginn: Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi. Fegrunaraðgerðir á Íslandi. Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað. Er eitthvað eftirlit? Er vitað hvað fegrunaraðgerðir kosta hér á landi? Hvað kostar að fylla í varir? Stækka brjóst eða sjúga fitu úr rassi? Kompás skoðar málið. Lögreglukór Reykjavíkur var á dögunum á söngferðalagi í Rússlandi og Eistlandi. Kompás slóst með í för. Föngulegum íslensku lögreglumönnunum var tekið vel í Rússlandi og fengu mikla athygli. Um milljón manns sáu kórinn í beinni sjónvarpsútsendingu í Pétursborg þar sem kórinn söng nokkur lög. Rússar hafa fremur lítið álit á gerspilltum lögreglumönnum þar í landi og það þótti merkilegt að sjá íslenska starfsbræður þeirra koma fram í hátíðarbúningum - syngjandi glaða. Þetta verður síðasti Kompás-þátturinn að sinni. Kompás mun snúa aftur með haustinu; öflugri en nokkru sinni áður. Bent skal, í þessu samhengi, á nýjan fréttasíma Kompáss, sem fólk getur hringt í með nafnlausar ábendingar, er: 691-0060. Netfang þáttarins er: kompas@365.is Kompás hefur klárlega slegið í gegn. Það staðfestir dagbókarkönnum Gallup sem birt var á dögunum. Þar er Kompás með 17,5 % prósent áhorf meðal allra sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12-80 ára en áhorfið fer uppí hvorki meira né minna en 24 % í hópi áskrifenda á aldrinum 12-49 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá svo nýjum fréttaskýringaþætti. Þessar tölur staðfesta svo um munar að þátturinn hefur vakið mikla athygli, ekki einasta fyrir hugað og glöggt efnisval, heldur ekki síður fyrir fersk og vönduð efnistök. Hér er um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem hispurslaus og vönduð rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. Í hverjum þætti eru krufin til mergjar heit fréttamál; jöfnun höndum dregin fram ný og áður ókunn sjónarmið á málum sem þegar hafa komist í fréttir og nýjar uppgövanir dregnar fram í kastljósið. Eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkomandi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Þannig má segja að hann eigi sér að vissu leyti erlendar fyrirmyndir í virtum fréttaskýringaþáttum á borð við 60 minutes og 48 Hours.
Lífið Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira