Litla hryllingsbúðin í Íslensku óperunni 6. apríl 2006 13:19 Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin hefur heldur betur slegið í gegn í samkomuhúsinu á Akureyri að undanförnu. Sýningin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og frábæra aðsókn. Einnig hefur tónlistin með lögum úr sýningunni hljómað á öldum ljósvakans og ættu flestir að vera farnir að þekkja smelli eins og "Gemmér" í flutningi Andreu Gylfadóttur ásamt fleiri lögum úr sýningunni. Síðasta sýningin á Akureyri er þann 6. maí, en þá verður sviðsmyndinni og öllu tilheyrandi pakkað saman, flutt suður yfir heiðar og komið fyrir í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti, en sviðsmynd sýningarinnar var hönnuð með það í huga að hún passaði bæði á sviðið í samkomuhúsinu á Akureyri og á svið Óperunnar. Litla hryllingsbúðin var síðast sýnd í Íslensku óperunni árið 1984 og muna eflaust margir eftir Ladda sem sló í gegn í hlutverki tannlæknisins ógnvænlega. Það eru sömu leikarar sem fara með hlutverkin í sýningunni fyrir norðan og sunnan en sýningin opnar í Óperunni 12. maí og er áætlað að sýna út júní. Miðasala á sýningar í Óperunni hefst laugardaginn 8. apríl kl. 10 og um helgina er í gangi frábært tilboð en allir sem kaupa tvo miða, eða fleiri, fá geisladiskinn með tónlistinni úr sýningunni. Tilboðið gildir á laugardag og sunnudag á meðan að birgðir endast. Miðasala er í síma 511 6400 og á www.opera.is Lífið Menning Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin hefur heldur betur slegið í gegn í samkomuhúsinu á Akureyri að undanförnu. Sýningin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og frábæra aðsókn. Einnig hefur tónlistin með lögum úr sýningunni hljómað á öldum ljósvakans og ættu flestir að vera farnir að þekkja smelli eins og "Gemmér" í flutningi Andreu Gylfadóttur ásamt fleiri lögum úr sýningunni. Síðasta sýningin á Akureyri er þann 6. maí, en þá verður sviðsmyndinni og öllu tilheyrandi pakkað saman, flutt suður yfir heiðar og komið fyrir í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti, en sviðsmynd sýningarinnar var hönnuð með það í huga að hún passaði bæði á sviðið í samkomuhúsinu á Akureyri og á svið Óperunnar. Litla hryllingsbúðin var síðast sýnd í Íslensku óperunni árið 1984 og muna eflaust margir eftir Ladda sem sló í gegn í hlutverki tannlæknisins ógnvænlega. Það eru sömu leikarar sem fara með hlutverkin í sýningunni fyrir norðan og sunnan en sýningin opnar í Óperunni 12. maí og er áætlað að sýna út júní. Miðasala á sýningar í Óperunni hefst laugardaginn 8. apríl kl. 10 og um helgina er í gangi frábært tilboð en allir sem kaupa tvo miða, eða fleiri, fá geisladiskinn með tónlistinni úr sýningunni. Tilboðið gildir á laugardag og sunnudag á meðan að birgðir endast. Miðasala er í síma 511 6400 og á www.opera.is
Lífið Menning Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira