Launahækkun hjá Deutsche Bank 23. mars 2006 12:08 Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank Mynd/AFP Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira