Söngkonurnar og systurnar Guðrún Árný og Soffía Karlsdætur koma fram í Gallerí Thors í Hafnarfirði í dag milli kl. 13-17.
Þær hafa báðar nýverið gefið út geisladiska og munu flytja tónlist af þeim. Diskur Soffíu heitir Wild horses en diskur Guðrúnar Ár-nýjar Eilíft augnablik og munu þær árita diskana í galleríinu.