Kynna plötu með draugaveiðum 30. nóvember 2006 13:00 Draugaveiðarnar lögðust ekki vel í fjórar stúlknanna. Breska stúlknasveitin Girls Aloud einbeitir sér nú að því að fylgja nýju plötunni sinni úr hlaði. Í því skyni ákváðu stúlkurnar að fara með upptökulið upp á arminn í tvö hús sem bæði eru víðfræg fyrir reimleika, og fara þar í andaglas. Ein þeirra, Nadine Coyle, þverneitaði þó að taka þátt í ævintýrinu og kvaðst vera allt of hrædd við slíka hluti. Hinar fjórar stúlkurnar héldu galvaskar af stað í fylgd Yvette Fielding, sem stjórnar þættinum Most Haunted. Tilraunin fór þó ekki betur en svo að Nicola Roberts flúði tökustað og Cheryl Tweedy og Kimberley Walsh grétu hvor í kapp við aðra. Cheryl sagði lífsreynsluna hafa verið hræðilega, hún hafi öskrað og grátið til skiptis. Kimberley, sem kvaðst vera tortryggnasta stúlkan í hópnum, sagðist hins vegar hafa öðlast trú á drauga og önnur slík fyrirbæri. Miðað við áhrifin sem tilraunin hafði á hljómsveitarmeðlimi verður því forvitnilegt að sjá hvort hún mun hrista upp í plötusölunni. Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Breska stúlknasveitin Girls Aloud einbeitir sér nú að því að fylgja nýju plötunni sinni úr hlaði. Í því skyni ákváðu stúlkurnar að fara með upptökulið upp á arminn í tvö hús sem bæði eru víðfræg fyrir reimleika, og fara þar í andaglas. Ein þeirra, Nadine Coyle, þverneitaði þó að taka þátt í ævintýrinu og kvaðst vera allt of hrædd við slíka hluti. Hinar fjórar stúlkurnar héldu galvaskar af stað í fylgd Yvette Fielding, sem stjórnar þættinum Most Haunted. Tilraunin fór þó ekki betur en svo að Nicola Roberts flúði tökustað og Cheryl Tweedy og Kimberley Walsh grétu hvor í kapp við aðra. Cheryl sagði lífsreynsluna hafa verið hræðilega, hún hafi öskrað og grátið til skiptis. Kimberley, sem kvaðst vera tortryggnasta stúlkan í hópnum, sagðist hins vegar hafa öðlast trú á drauga og önnur slík fyrirbæri. Miðað við áhrifin sem tilraunin hafði á hljómsveitarmeðlimi verður því forvitnilegt að sjá hvort hún mun hrista upp í plötusölunni.
Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira