17 smáskífulög og 23 myndbönd 16. nóvember 2006 07:30 depeche mode Hljómsveitin Depeche Mode hefur gefið út nýja safnplötu. Hljómsveitin Depeche Mode hefur gefið út safnplötuna The Best Of Depeche Mode: Volume 1. Platan hefur að geyma 17 smáskífulög sveitarinnar sem flest hver hafa notið mikilla vinsælda undanfarin 25 ár. Á meðal laga á plötunni eru Personal Jesus, Just Can"t Get Enough, Everything Counts, Enjoy The Silence og nýjasta smáskífulagið, Martyr. Lögin eru tekin af ellefu hljóðversplötum Depeche Mode sem voru teknar upp á árunum 1981 til 2005. Með plötunni fylgir í takmörkuðu upplagi DVD-mynddiskur með 23 tónlistarmyndböndum með hljómsveitinni, meðal annars með lögum sem eru ekki á safnplötunni. Má þar nefna Stripped, A Question of Time, Barrel of A Gun, Only When I Lose Myself og I Feel Loved. Einnig er þar hálftíma löng stuttmynd um sveitina. Plata Depeche Mode frá síðasta ári, Playing the Angel, hefur selst í þremur milljónum eintaka. Komst hún í toppsæti vinsældalista í átján löndum. Á þessu ári hefur hljómsveitin spilað fyrir framan 2,5 milljónir áhorfenda í 31 landi á Playing the Angel-tónleikaferðinni. Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Depeche Mode hefur gefið út safnplötuna The Best Of Depeche Mode: Volume 1. Platan hefur að geyma 17 smáskífulög sveitarinnar sem flest hver hafa notið mikilla vinsælda undanfarin 25 ár. Á meðal laga á plötunni eru Personal Jesus, Just Can"t Get Enough, Everything Counts, Enjoy The Silence og nýjasta smáskífulagið, Martyr. Lögin eru tekin af ellefu hljóðversplötum Depeche Mode sem voru teknar upp á árunum 1981 til 2005. Með plötunni fylgir í takmörkuðu upplagi DVD-mynddiskur með 23 tónlistarmyndböndum með hljómsveitinni, meðal annars með lögum sem eru ekki á safnplötunni. Má þar nefna Stripped, A Question of Time, Barrel of A Gun, Only When I Lose Myself og I Feel Loved. Einnig er þar hálftíma löng stuttmynd um sveitina. Plata Depeche Mode frá síðasta ári, Playing the Angel, hefur selst í þremur milljónum eintaka. Komst hún í toppsæti vinsældalista í átján löndum. Á þessu ári hefur hljómsveitin spilað fyrir framan 2,5 milljónir áhorfenda í 31 landi á Playing the Angel-tónleikaferðinni.
Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira