Gerðu barnaplötu sem lokaverkefni 16. nóvember 2006 10:45 haraldur freyr Halli er að gefa út sína aðra barnaplötu. Áður gaf hann út plötuna Hallilúja. Félagarnir Halli og Heiðar úr rokksveitinni Botnleðju hafa gefið út barnaplötuna Pollapönk. Þetta er fyrsta barnaplatan sem þeir gera í sameiningu en áður hafði Halli gefið út plötuna Hallilúja þar sem hann naut aðstoðar ýmissa tónlistarmanna, þar á meðal Heiðars. Að sögn Halla var platan hluti af lokaverkefni þeirra félaga við Kennaraháskóla Íslands en þaðan útskrifuðust þeir sem leikskólakennarar í vor. „Við tókum þetta eins og hvert annað verkefni. Við hittumst á morgnana og byrjuðum að semja lög sem við fullunnum svo í framhaldinu,“ segir Halli. Þeir félagar voru í hálft ár að vinna plötuna, auk þess sem þeir skiluðu líka inn skýrslu um barnamenningu á Íslandi. „Við tengdum þessa plötu bæði námskeiðinu sem við vorum í og því sem við höfðum lært í skólanum. Þetta var ótrúlega skemmtileg reynsla. Við erum vanir að búa til lög á æfingum allir saman, spilandi á bassa, trommu og gítar í bölvuðum hávaða en fyrir þessa plötu vorum við bara saman með kassagítarinn. Þetta var alveg ný reynsla.“ Raggi, bassaleikari Botnleðju, spilar jafnframt á bassa á plötunni og má því segja að Botnleðja eigi þarna ákveðna endurkomu. „Botnleðja hefur legið í dvala eins og björn í híði og safnað forða. Við ætlum að byrja æfa bráðum og semja plötu og gera eitthvað skrítið,“ segir Halli. Menning Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Félagarnir Halli og Heiðar úr rokksveitinni Botnleðju hafa gefið út barnaplötuna Pollapönk. Þetta er fyrsta barnaplatan sem þeir gera í sameiningu en áður hafði Halli gefið út plötuna Hallilúja þar sem hann naut aðstoðar ýmissa tónlistarmanna, þar á meðal Heiðars. Að sögn Halla var platan hluti af lokaverkefni þeirra félaga við Kennaraháskóla Íslands en þaðan útskrifuðust þeir sem leikskólakennarar í vor. „Við tókum þetta eins og hvert annað verkefni. Við hittumst á morgnana og byrjuðum að semja lög sem við fullunnum svo í framhaldinu,“ segir Halli. Þeir félagar voru í hálft ár að vinna plötuna, auk þess sem þeir skiluðu líka inn skýrslu um barnamenningu á Íslandi. „Við tengdum þessa plötu bæði námskeiðinu sem við vorum í og því sem við höfðum lært í skólanum. Þetta var ótrúlega skemmtileg reynsla. Við erum vanir að búa til lög á æfingum allir saman, spilandi á bassa, trommu og gítar í bölvuðum hávaða en fyrir þessa plötu vorum við bara saman með kassagítarinn. Þetta var alveg ný reynsla.“ Raggi, bassaleikari Botnleðju, spilar jafnframt á bassa á plötunni og má því segja að Botnleðja eigi þarna ákveðna endurkomu. „Botnleðja hefur legið í dvala eins og björn í híði og safnað forða. Við ætlum að byrja æfa bráðum og semja plötu og gera eitthvað skrítið,“ segir Halli.
Menning Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira