Micarelli til Íslands 14. nóvember 2006 12:15 Lucia Micarelli Fiðluleikarinn færi er á leiðinni hingað til lands í annað sinn. Fiðluleikarinn Lucia Micarelli, sem stal senunni um stund á tónleikum Ian Andersons úr Jethro Tull í Laugardalshöll 23. maí, heldur tónleika á Nasa 9. desember. Lucia mætir hingað með strengjasveit, hljómborðsleikara og trommara og flytur meðal annars djass, klassíska tónlist, tangóa og ýmislegt frá gullaldarárum rokksins. Ætlar hún meðal annars að taka hið sígilda lag Led Zeppelin, Kashmir. Gítarleikarinn Guðmundur Pétursson mun aðstoða hana við flutninginn. Einnig mun hún flytja lagið Bohemian Rhapsody eftir Queen. Lucia Micarelli er 22 ára, ættuð frá Hawaii. Hún var einungis sex ára gömul þegar kom hún fyrst fram sem einleikari á fiðlu með sinfóníuhljómsveit í heimaborg sinni, Honululu. Síðan þá hefur hún meðal annars verið á tónleikaferðalögum með bandaríska söngvaranum Josh Groban. Á síðasta ári gaf hún út sína fyrstu plötu, Music From a Farther Room. Þar er að finna klassíska tónlist af ýmsu tagi frá ýmsum tímum. Miðasala á tónleikana hefst þriðjudaginn 14. nóvember kl. 10.00 á midi.is og í öllum verslunum Skífunnar og BT. Menning Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fiðluleikarinn Lucia Micarelli, sem stal senunni um stund á tónleikum Ian Andersons úr Jethro Tull í Laugardalshöll 23. maí, heldur tónleika á Nasa 9. desember. Lucia mætir hingað með strengjasveit, hljómborðsleikara og trommara og flytur meðal annars djass, klassíska tónlist, tangóa og ýmislegt frá gullaldarárum rokksins. Ætlar hún meðal annars að taka hið sígilda lag Led Zeppelin, Kashmir. Gítarleikarinn Guðmundur Pétursson mun aðstoða hana við flutninginn. Einnig mun hún flytja lagið Bohemian Rhapsody eftir Queen. Lucia Micarelli er 22 ára, ættuð frá Hawaii. Hún var einungis sex ára gömul þegar kom hún fyrst fram sem einleikari á fiðlu með sinfóníuhljómsveit í heimaborg sinni, Honululu. Síðan þá hefur hún meðal annars verið á tónleikaferðalögum með bandaríska söngvaranum Josh Groban. Á síðasta ári gaf hún út sína fyrstu plötu, Music From a Farther Room. Þar er að finna klassíska tónlist af ýmsu tagi frá ýmsum tímum. Miðasala á tónleikana hefst þriðjudaginn 14. nóvember kl. 10.00 á midi.is og í öllum verslunum Skífunnar og BT.
Menning Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira