Sex ríkja viðræður byrja á ný 1. nóvember 2006 04:00 Fulltrúar sex ríkja Myndin er tekin í september á síðasta ári þegar þeir Alexander Alexejev frá Rússlandi, Kenichiro Sasae frá Japan, Wu Dawei frá Kína, Christopher Hill frá Bandaríkjunum, Kim Kye Gwan frá Norður-Kóreu og Song Min-Soon frá Suður-Kóreu hittust í Beijing í Kína. MYND/AP George W. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði því í gær að samkomulag hefði náðst um að Norður-Kóreumenn sneru aftur að samningaborði sex ríkja um takmörkun kjarnorkuvopna. Bush sagði Kínverja eiga stærstan þátt í því að samkomulag um þetta hefði tekist. Christopher Hill, einn af aðstoðarutanríkisráðherrum Bandaríkjanna, sagði að viðræðurnar gætu hafist í nóvember eða desember. Norður-Kóreumenn hafa neitað að mæta til viðræðnanna frá því Bandaríkjamenn ákváðu síðasta haust að refsa þeim fyrir meinta hlutdeild þeirra í skjalafölsun og peningaþvætti. Þessar refsi-aðgerðir höfðu þau áhrif að Norður-Kórea einangraðist frá fjármálakerfi heimsins. Bandaríkjastjórn lét loks undan kröfum Norður-Kóreumanna og samþykkti í það minnsta að ræða þessar refsiaðgerðir á fundunum, en Bush sagði í gær að Bandaríkin myndu krefjast þess að stjórn Norður-Kóreu féllist á að hætta við öll kjarnorkuvopnaáform og jafnframt að hægt yrði að sannreyna það. Þátttakendur í viðræðunum eru fulltrúar frá Norður- og Suður-Kóreu, Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína og Japan. Erlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Trump frestar tollum á Mexíkó Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Sjá meira
George W. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði því í gær að samkomulag hefði náðst um að Norður-Kóreumenn sneru aftur að samningaborði sex ríkja um takmörkun kjarnorkuvopna. Bush sagði Kínverja eiga stærstan þátt í því að samkomulag um þetta hefði tekist. Christopher Hill, einn af aðstoðarutanríkisráðherrum Bandaríkjanna, sagði að viðræðurnar gætu hafist í nóvember eða desember. Norður-Kóreumenn hafa neitað að mæta til viðræðnanna frá því Bandaríkjamenn ákváðu síðasta haust að refsa þeim fyrir meinta hlutdeild þeirra í skjalafölsun og peningaþvætti. Þessar refsi-aðgerðir höfðu þau áhrif að Norður-Kórea einangraðist frá fjármálakerfi heimsins. Bandaríkjastjórn lét loks undan kröfum Norður-Kóreumanna og samþykkti í það minnsta að ræða þessar refsiaðgerðir á fundunum, en Bush sagði í gær að Bandaríkin myndu krefjast þess að stjórn Norður-Kóreu féllist á að hætta við öll kjarnorkuvopnaáform og jafnframt að hægt yrði að sannreyna það. Þátttakendur í viðræðunum eru fulltrúar frá Norður- og Suður-Kóreu, Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína og Japan.
Erlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Trump frestar tollum á Mexíkó Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Sjá meira