Ferskir frá Köben 18. október 2006 15:15 forgotten lores Hiphop-sveitin vinsæla spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. MYND/Anton Hiphop-sveitin Forgotten Lores spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni á Nasa í kvöld. Tveir meðlimir sveitarinnar, Class B og Dj Intro, hafa verið búsettir í Kaupmannahöfn að undanförnu og því er ekki á hverjum degi sem hún spilar hér á landi. Class B, eða Baddi, segist hafa flutt til Kaupmannahafnar til að breyta um umhverfi. Ég var kominn með leið á að búa í Reykjavík. Ég og Addi Intro höfum verið að dunda okkur saman þar, segir Baddi. Bætir hann því við að restin af Forgotten Lores hafi flogið til Danmerkur í sumar og saman hafi þeir tekið upp efni á aðra plötuna. Hefur hún fengið vinnuheitið Frá heimsenda og er væntanleg á næstu vikum. Fyrri plata sveitarinnar, Týndi hlekkurinn, kom út 2003. Forgotten Lores er að spila á Airwaves í fimmta sinn í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 00.15. Við erum ekki með live-bandinu í þetta sinn. Við erum þrír að rappa og tveir dj-ar. Við erum með taktana okkar og platan er þannig. Hún er aðeins léttari en sú síðasta, sem var svolítið þung á köflum, segir hann. Það hefur alltaf verið mjög gaman að spila á Airwaves. Það er svolítil vinna og stress sem því fylgir en þegar upp er staðið er það mjög skemmtilegt. Eftir Airwaves-hátíðina fyrir tveimur árum fengu þeir félagar óvenjulegt boð um að spila í Washington. Lið sem sá okkur á Airwaves fannst við svo skemmtilegir að það bauð okkur að spila í jólasamkvæmi. Það var rosagaman. Fleiri slík boð hefur ekki rekið á fjörur Forgotten Lores síðan þá en hver veit hvað hátíðin í ár ber í skauti sér? Menning Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hiphop-sveitin Forgotten Lores spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni á Nasa í kvöld. Tveir meðlimir sveitarinnar, Class B og Dj Intro, hafa verið búsettir í Kaupmannahöfn að undanförnu og því er ekki á hverjum degi sem hún spilar hér á landi. Class B, eða Baddi, segist hafa flutt til Kaupmannahafnar til að breyta um umhverfi. Ég var kominn með leið á að búa í Reykjavík. Ég og Addi Intro höfum verið að dunda okkur saman þar, segir Baddi. Bætir hann því við að restin af Forgotten Lores hafi flogið til Danmerkur í sumar og saman hafi þeir tekið upp efni á aðra plötuna. Hefur hún fengið vinnuheitið Frá heimsenda og er væntanleg á næstu vikum. Fyrri plata sveitarinnar, Týndi hlekkurinn, kom út 2003. Forgotten Lores er að spila á Airwaves í fimmta sinn í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 00.15. Við erum ekki með live-bandinu í þetta sinn. Við erum þrír að rappa og tveir dj-ar. Við erum með taktana okkar og platan er þannig. Hún er aðeins léttari en sú síðasta, sem var svolítið þung á köflum, segir hann. Það hefur alltaf verið mjög gaman að spila á Airwaves. Það er svolítil vinna og stress sem því fylgir en þegar upp er staðið er það mjög skemmtilegt. Eftir Airwaves-hátíðina fyrir tveimur árum fengu þeir félagar óvenjulegt boð um að spila í Washington. Lið sem sá okkur á Airwaves fannst við svo skemmtilegir að það bauð okkur að spila í jólasamkvæmi. Það var rosagaman. Fleiri slík boð hefur ekki rekið á fjörur Forgotten Lores síðan þá en hver veit hvað hátíðin í ár ber í skauti sér?
Menning Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira