Daníel Ágúst með Hairdoctor 17. október 2006 16:00 Daníel Ágúst Mun syngja lag sitt The Moss í nýrri útgáfu sem félagarnir í Hairdoctor gerðu og syngur með þeim á Airwaves. Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Árni +1 og Jón Atli skipa hljómsveitina Hairdoctor og byrjaði þetta samstarf þeirra og Daníels með því að þeir gerður remix af lagi hans The Moss ásamt tónlistamanninum OZY. Þetta passaði bara allt svo vel saman og hefur okkur lengi langað til að gera remix af lögunum hans Daníels enda hentar rödd hans vel í elektró lögin sem við erum að gera. Jón Atli segist lengi hafa verið aðdáandi Daníels eða síðan í menntaskóla. Jú jú, maður átti meira að segja eina plötu með Ný dönsk í gamla daga þó að ég verði að viðurkenna að ég tek hiklaust Gusgus fram yfir þá hljómsveit. Daníel Ágúst kemur sjálfur fram á Airwaves en það er klukkan 20 á laugardagskvöldið í Hafnarhúsinu en skokkar svo bara yfir götuna þar sem Hairdoctor mun spila klukkan 1 á Gauknum. Ég gæti ekki verið ánægðari með staðsetninguna og tímann. Whomadewho hita upp fyrir okkur, segir Jón Atli glaður í bragði og það er greinilegt að spenningurinn fyrir Airwaves hátíðina er að ná hámarki þessa dagana. Menning Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Árni +1 og Jón Atli skipa hljómsveitina Hairdoctor og byrjaði þetta samstarf þeirra og Daníels með því að þeir gerður remix af lagi hans The Moss ásamt tónlistamanninum OZY. Þetta passaði bara allt svo vel saman og hefur okkur lengi langað til að gera remix af lögunum hans Daníels enda hentar rödd hans vel í elektró lögin sem við erum að gera. Jón Atli segist lengi hafa verið aðdáandi Daníels eða síðan í menntaskóla. Jú jú, maður átti meira að segja eina plötu með Ný dönsk í gamla daga þó að ég verði að viðurkenna að ég tek hiklaust Gusgus fram yfir þá hljómsveit. Daníel Ágúst kemur sjálfur fram á Airwaves en það er klukkan 20 á laugardagskvöldið í Hafnarhúsinu en skokkar svo bara yfir götuna þar sem Hairdoctor mun spila klukkan 1 á Gauknum. Ég gæti ekki verið ánægðari með staðsetninguna og tímann. Whomadewho hita upp fyrir okkur, segir Jón Atli glaður í bragði og það er greinilegt að spenningurinn fyrir Airwaves hátíðina er að ná hámarki þessa dagana.
Menning Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira