Schumacher í mun betri stöðu 8. október 2006 12:00 Fernando Alonso virtist taugaspenntur á blaðamannafundi í gær. Michael Schumacher verður annar á ráslínu, á eftir félaga sínum Felipe Massa hjá Ferrari, þegar ræst verður til leiks í kappakstrinum í Japan í dag. Heimsmeistarinn Fernando Alonso náði aðeins fimmta sæti í tímatökunni og því ljóst að Schumacher er skrefinu á undan í baráttunni um titilinn í ár. Sem kunnugt er hafa Schumacher og Alonso halað inn jafnmörg stig á tímabilinu í vetur þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. „Vissulega er Schumacher í betri stöðu en við viljum frekar ná árangri í kappakstrinum en tímatökunni. Það eru 53 hringir og allt getur gerst,“ sagði Alonso eftir tímatökurnar. Spurður um það hvort hann teldi að Massa muni hjálpa Þjóðverjanum í dag svaraði Alonso játandi, en forráðamenn Renault sökuðu Massa um að hindra Alonso í tímatökunni í gær. „Það skemmir alltént ekki fyrir að hafa Massa fyrir framan sig,“ sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher verður annar á ráslínu, á eftir félaga sínum Felipe Massa hjá Ferrari, þegar ræst verður til leiks í kappakstrinum í Japan í dag. Heimsmeistarinn Fernando Alonso náði aðeins fimmta sæti í tímatökunni og því ljóst að Schumacher er skrefinu á undan í baráttunni um titilinn í ár. Sem kunnugt er hafa Schumacher og Alonso halað inn jafnmörg stig á tímabilinu í vetur þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. „Vissulega er Schumacher í betri stöðu en við viljum frekar ná árangri í kappakstrinum en tímatökunni. Það eru 53 hringir og allt getur gerst,“ sagði Alonso eftir tímatökurnar. Spurður um það hvort hann teldi að Massa muni hjálpa Þjóðverjanum í dag svaraði Alonso játandi, en forráðamenn Renault sökuðu Massa um að hindra Alonso í tímatökunni í gær. „Það skemmir alltént ekki fyrir að hafa Massa fyrir framan sig,“ sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira