Ætla að prófa kjarnavopn 4. október 2006 05:15 Kim Jung Il, leiðtogi NOrður-Kóreu Norður-Kóreumenn segjast ætla að gera tilraunir með kjarnorkuvopn. Fréttablaðið/ap Ríkisstjórn Norður-Kóreu tilkynnti í gær að hún myndi gera tilraunir á næstunni með kjarnorkuvopn í þeim tilgangi að styrkja varnir lands síns gegn því sem hún kallar aukinn fjandskap Bandaríkjanna. Fréttaskýrendur segja þetta vera stærsta áfallið hingað til í árangurslitlum viðræðum fimm stórþjóða við Norður-Kóreu, sem ætlað er að fá kommúnistaríkið til að gefa upp baráttu sína fyrir kjarnavopnum. Engin dagsetning var gefin fyrir tilraunirnar, en í tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu hermir að þær verði gerðar við afar öruggar kringumstæður. Ráðamenn í Pjongjang, höfuðborg landsins, hafa áður tilkynnt að her landsins eigi kjarnorkuvopn, en ekki er vitað til þess að tilraunir með þau hafi verið gerðar fyrr. Þjóðir heims brugðust ókvæða við. Utanríkisráðherra Japans, Taro Aso, sagði öll slík áform Norður-Kóreu vera „algjörlega ófyrirgefanleg“. Ráðamenn Suður-Kóreu ætla að funda í dag um tilraunirnar og talsmaður Bandaríkjastjórnar, Sean McCormack, sagði að slík tilraun myndi „valda óásættanlegri ógn við frið og jafnvægi í Asíu og í heiminum öllum“. Engin viðbrögð bárust hins vegar frá Kína, sem hingað til hefur reynst einn sterkasti bandamaður Norður-Kóreu. Erlent Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Ríkisstjórn Norður-Kóreu tilkynnti í gær að hún myndi gera tilraunir á næstunni með kjarnorkuvopn í þeim tilgangi að styrkja varnir lands síns gegn því sem hún kallar aukinn fjandskap Bandaríkjanna. Fréttaskýrendur segja þetta vera stærsta áfallið hingað til í árangurslitlum viðræðum fimm stórþjóða við Norður-Kóreu, sem ætlað er að fá kommúnistaríkið til að gefa upp baráttu sína fyrir kjarnavopnum. Engin dagsetning var gefin fyrir tilraunirnar, en í tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu hermir að þær verði gerðar við afar öruggar kringumstæður. Ráðamenn í Pjongjang, höfuðborg landsins, hafa áður tilkynnt að her landsins eigi kjarnorkuvopn, en ekki er vitað til þess að tilraunir með þau hafi verið gerðar fyrr. Þjóðir heims brugðust ókvæða við. Utanríkisráðherra Japans, Taro Aso, sagði öll slík áform Norður-Kóreu vera „algjörlega ófyrirgefanleg“. Ráðamenn Suður-Kóreu ætla að funda í dag um tilraunirnar og talsmaður Bandaríkjastjórnar, Sean McCormack, sagði að slík tilraun myndi „valda óásættanlegri ógn við frið og jafnvægi í Asíu og í heiminum öllum“. Engin viðbrögð bárust hins vegar frá Kína, sem hingað til hefur reynst einn sterkasti bandamaður Norður-Kóreu.
Erlent Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira