Stjórnarskrá Finna endurskoðuð 6. september 2006 05:45 Forsaga og framkvæmd:1919: Fyrsta stjórnarskrá hins fullvalda Finnlands tekur gildi. Í henni er kveðið á um tiltölulega valdamikinn forseta en jafnframt að þingið sé grundvallarstofnun stjórnskipunarinnar. Á fjórða áratugnum var þingið veikt vegna innbyrðis átaka og forsetinn stjórnaði í auknum mæli með tilskipunum.1922: Lög um ráðherraábyrgð og Lög um Ríkisrétt samþykkt sem stjórnskipunarlög.1928: Lög um Finnlandsþing samþykkt sem stjórnskipunarlög.1970: Fyrsta stjórnarskrárnefndin skipuð, sem var falið það hlutverk að endurskoða stjórnarskrána. Lítið gerðist þó í þeim málum fyrr en að lokinni forsetatíð Urho Kekkonens árið 1981.1981-1990: Á níunda áratugnum voru ýmsar stjórnarskrárbreytingar samþykktar í formi sérlaga, sem með auknum meirihluta var tiltölulega auðvelt að koma í framkvæmd. Þær sneru einna helst að því að takmarka vald forsetans, svo sem við ríkisstjórnarmyndun. Alls voru 869 slík sérlög samþykkt á tímabilinu 1919-1995, mörg giltu aðeins í skamman tíma.1990-1994: Unnið að endurskoðun mannréttindakafla stjórnarskrárinnar.1. ágúst 1995: Nýi mannréttindakaflinn gekk í gildi.17. júní 1997: Tillaga að endurskoðaðri stjórnarskrá samþykkt í nefnd, eftir 17 mánaða starf.6. febrúar 1998: Eftir að viðbrögðum hafði verið safnað við tillögunni var hún lögð fyrir þingið.12. febrúar 1999: Tillagan samþykkt á Finnlandsþingi með 175 atkvæðum gegn tveimur.1. mars 2000: Nýja stjórnarskráin gekk í gildi. Erlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Sjá meira
Forsaga og framkvæmd:1919: Fyrsta stjórnarskrá hins fullvalda Finnlands tekur gildi. Í henni er kveðið á um tiltölulega valdamikinn forseta en jafnframt að þingið sé grundvallarstofnun stjórnskipunarinnar. Á fjórða áratugnum var þingið veikt vegna innbyrðis átaka og forsetinn stjórnaði í auknum mæli með tilskipunum.1922: Lög um ráðherraábyrgð og Lög um Ríkisrétt samþykkt sem stjórnskipunarlög.1928: Lög um Finnlandsþing samþykkt sem stjórnskipunarlög.1970: Fyrsta stjórnarskrárnefndin skipuð, sem var falið það hlutverk að endurskoða stjórnarskrána. Lítið gerðist þó í þeim málum fyrr en að lokinni forsetatíð Urho Kekkonens árið 1981.1981-1990: Á níunda áratugnum voru ýmsar stjórnarskrárbreytingar samþykktar í formi sérlaga, sem með auknum meirihluta var tiltölulega auðvelt að koma í framkvæmd. Þær sneru einna helst að því að takmarka vald forsetans, svo sem við ríkisstjórnarmyndun. Alls voru 869 slík sérlög samþykkt á tímabilinu 1919-1995, mörg giltu aðeins í skamman tíma.1990-1994: Unnið að endurskoðun mannréttindakafla stjórnarskrárinnar.1. ágúst 1995: Nýi mannréttindakaflinn gekk í gildi.17. júní 1997: Tillaga að endurskoðaðri stjórnarskrá samþykkt í nefnd, eftir 17 mánaða starf.6. febrúar 1998: Eftir að viðbrögðum hafði verið safnað við tillögunni var hún lögð fyrir þingið.12. febrúar 1999: Tillagan samþykkt á Finnlandsþingi með 175 atkvæðum gegn tveimur.1. mars 2000: Nýja stjórnarskráin gekk í gildi.
Erlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Sjá meira