Bush og Blair töluðu af sér 19. júlí 2006 07:45 Frá fundinum Bush: „Það sem þeir þurfa að gera er að fá Sýrland til að fá Hizbollah til að hætta þessu kjaftæði og þá er þetta búið.“ MYND/Nordicphotos/afp Bush: Hvað með Kofi Annan? Ég kann ekki við röð hlutanna. Hans viðhorf er í grunninn bara vopnahlé og að allt annað bjargist [að sjálfu sér]. Blair: Já, nei ég held að [óskýrt] sé afar erfitt. Við getum ekki stoppað þetta nema með samþykki fyrir alþjóðaher þarna. Bush: Já. Blair: Ég veit ekki hvað þið hafið talað um en eins og ég segi, þá er ég meira en til í að reyna að sjá hvernig landið liggur, en það þarf að gerast með hraði því annars mun þetta magnast upp. Bush: Já, hún fer. Ég held að Condi [Condoleezza Rice] ætli að fara bráðum. Blair: Það skiptir öllu máli. En, það tekur svolítinn tíma að koma [herliðinu] þaðan aftur. Bush: Já, já. Blair: En að minnsta kosti gefur það fólki ... Bush: Það er farvegur, ég er sammála. Ég sagði henni frá tilboðinu þínu líka ... Blair: Tja ... það er nú bara ef hún ætlar eða ef hún þarf jarðveginn undirbúinn eða þannig, eða ef hún fer þangað, þá verður hún að skila árangri, þannig séð, aftur á móti get ég farið þangað og bara spjallað. Bush: Sjáðu til ... það sem er kaldhæðnislegt er að það sem þeir þurfa að gera er að fá Sýrland til að fá Hizbollah til að hætta þessu kjaftæði og þá er þetta búið. Blair: [Óskýrt] Bush: [Óskýrt] Blair: Sýrland. Bush: Hvers vegna? Blair: Vegna þess að ég held þetta sé allt hluti af sama málinu. Bush: Já. Blair: Hvað heldur hann? Hann heldur að ef allt verði í lagi í Líbanon, ef við fáum lausn í Ísrael og Palestínu, og Írak þokist í áttina, þá hafi honum tekist þetta. Bush: Já, hann er sætur. Blair: Og um það snýst þetta allt saman, það er eins með Íran. Bush: Mig langar til að segja Kofi að hringja í Assad [forseta Sýrlands] og láta eitthvað gerast. Blair: Já Bush: [Óskýrt] Blair: [Horfir á hljóðnemann.] Bush: Við erum ekki að kenna Ísrael um þetta og við erum ekkert að kenna líbönsku ríkisstjórninni um ... Blair: Er þetta ...? [Bankar í hljóðnema og slekkur.] Erlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Bush: Hvað með Kofi Annan? Ég kann ekki við röð hlutanna. Hans viðhorf er í grunninn bara vopnahlé og að allt annað bjargist [að sjálfu sér]. Blair: Já, nei ég held að [óskýrt] sé afar erfitt. Við getum ekki stoppað þetta nema með samþykki fyrir alþjóðaher þarna. Bush: Já. Blair: Ég veit ekki hvað þið hafið talað um en eins og ég segi, þá er ég meira en til í að reyna að sjá hvernig landið liggur, en það þarf að gerast með hraði því annars mun þetta magnast upp. Bush: Já, hún fer. Ég held að Condi [Condoleezza Rice] ætli að fara bráðum. Blair: Það skiptir öllu máli. En, það tekur svolítinn tíma að koma [herliðinu] þaðan aftur. Bush: Já, já. Blair: En að minnsta kosti gefur það fólki ... Bush: Það er farvegur, ég er sammála. Ég sagði henni frá tilboðinu þínu líka ... Blair: Tja ... það er nú bara ef hún ætlar eða ef hún þarf jarðveginn undirbúinn eða þannig, eða ef hún fer þangað, þá verður hún að skila árangri, þannig séð, aftur á móti get ég farið þangað og bara spjallað. Bush: Sjáðu til ... það sem er kaldhæðnislegt er að það sem þeir þurfa að gera er að fá Sýrland til að fá Hizbollah til að hætta þessu kjaftæði og þá er þetta búið. Blair: [Óskýrt] Bush: [Óskýrt] Blair: Sýrland. Bush: Hvers vegna? Blair: Vegna þess að ég held þetta sé allt hluti af sama málinu. Bush: Já. Blair: Hvað heldur hann? Hann heldur að ef allt verði í lagi í Líbanon, ef við fáum lausn í Ísrael og Palestínu, og Írak þokist í áttina, þá hafi honum tekist þetta. Bush: Já, hann er sætur. Blair: Og um það snýst þetta allt saman, það er eins með Íran. Bush: Mig langar til að segja Kofi að hringja í Assad [forseta Sýrlands] og láta eitthvað gerast. Blair: Já Bush: [Óskýrt] Blair: [Horfir á hljóðnemann.] Bush: Við erum ekki að kenna Ísrael um þetta og við erum ekkert að kenna líbönsku ríkisstjórninni um ... Blair: Er þetta ...? [Bankar í hljóðnema og slekkur.]
Erlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira