Sjálfstæðisflokkurinn mildast 17. október 2005 00:01 Sjórnmálafræðingar virðast nokkuð sammála um að yfirbragð Sjálfstæðisflokksins muni mildast við brotthvarf Davíðs Oddssonar. Að öðru leyti er ekki búist við miklum breytingum. Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur á ekki von á miklum breytingum og benti á að forystan hefði náð kjöri með miklum yfirborðum á landsfundinum. Því hefði forystan í góðan styrk á bakvið sig og gott umboð. Hann sagði að flokkurinn héldi sínu striki. Indriði H. Indriðason, lektor í stjórnmálafræði, tók í sama streng og á ekki von á stórvægilegum breytingum og benti á að ásýndar væri líkur á að stefna flokksins mildaðist að einvhverju leyti. Einhverjir töldu að upplausnarástand yrði í flokknum við brotthvarf Davíðs en mikil samstaða virðist ríkja og engin merki um slíkt ennþá. Indriði benti á að Davíð hefði verið tiltölulga langt á hægri kantinum og brotthvarf hans gerir það að verkum að ásýnd flokksins komi til með mildast. En hann sagði tímann leiða það í ljós. Ályktanir voru samþykktar um að synjunarvald forseta verði fellt úr gildi og að lög verði sett um fjölmiðla. Nokkrir stjórnmálafræðingar sem fréttastofan ræddi við í dag telja að afstaða flokksins til þessara tveggja mála muni mildast og ekki verði gengið jafn hart fram í þeim og áður. Úlfar efast um að samstaða sé um það á þingi að afnema málskotsréttinn og ef Sjálfstæðismenn ætli að fara fram með þá tillögu þurfi þeir að kynna hana vel þar sem meirihluti almennings virðist einnig á móti henni. Indriði segir þó ekki óeðlilegt að Sjáfstæðisflokkurinn taki skýra afstöðu varðandi málskotsréttin þar skipuð hefur verið nefnd til að fjalla um breytingar á stjórnarskránni. Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Sjórnmálafræðingar virðast nokkuð sammála um að yfirbragð Sjálfstæðisflokksins muni mildast við brotthvarf Davíðs Oddssonar. Að öðru leyti er ekki búist við miklum breytingum. Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur á ekki von á miklum breytingum og benti á að forystan hefði náð kjöri með miklum yfirborðum á landsfundinum. Því hefði forystan í góðan styrk á bakvið sig og gott umboð. Hann sagði að flokkurinn héldi sínu striki. Indriði H. Indriðason, lektor í stjórnmálafræði, tók í sama streng og á ekki von á stórvægilegum breytingum og benti á að ásýndar væri líkur á að stefna flokksins mildaðist að einvhverju leyti. Einhverjir töldu að upplausnarástand yrði í flokknum við brotthvarf Davíðs en mikil samstaða virðist ríkja og engin merki um slíkt ennþá. Indriði benti á að Davíð hefði verið tiltölulga langt á hægri kantinum og brotthvarf hans gerir það að verkum að ásýnd flokksins komi til með mildast. En hann sagði tímann leiða það í ljós. Ályktanir voru samþykktar um að synjunarvald forseta verði fellt úr gildi og að lög verði sett um fjölmiðla. Nokkrir stjórnmálafræðingar sem fréttastofan ræddi við í dag telja að afstaða flokksins til þessara tveggja mála muni mildast og ekki verði gengið jafn hart fram í þeim og áður. Úlfar efast um að samstaða sé um það á þingi að afnema málskotsréttinn og ef Sjálfstæðismenn ætli að fara fram með þá tillögu þurfi þeir að kynna hana vel þar sem meirihluti almennings virðist einnig á móti henni. Indriði segir þó ekki óeðlilegt að Sjáfstæðisflokkurinn taki skýra afstöðu varðandi málskotsréttin þar skipuð hefur verið nefnd til að fjalla um breytingar á stjórnarskránni.
Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira