Innri leið verður fyrir valinu 6. september 2005 00:01 Allir borgarfulltrúar fögnuðu sérstaklega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja áherslu á samgöngubætur í höfuborginni við ráðstöfum söluandvirðis Landsíma Íslands. Sérstaklega var því fagnað að átta milljarðar króna skulu lagðir í fyrsta áfanga Sundabrautar á árunum 2007 til 2010. Tillögur um legu Sundabrautar bíða nú meðferðar umhverfisráðherra, vegna kæru íbúa. En af því gefnu að umhverfisráðherra telji innri leið færa yfir Kleppsvík verður ráðist í breytingu á gildandi Aðalskipulagi Reykjavíkur. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur talað fyrir því að Sundabraut liggi yfir hábrú, í svokallaðri ytri leið, en frá því hefur nú verið fallið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að í ræðu sinni í borgarstjórn þann 7. desember hafi hún sagt að hún væri opin fyrir öllum hugmyndum um Sundabraut. "Við komumst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki forsvaranlegt að fara ytri leið, sem er 4.5 milljörðum dýrari og með ákveðnum forsendum erum við sátt við þetta svona." Forsendur sem meirihluti borgarstjórnar setur fyrir innri leið er að viðunandi lausn fáist á tengingu Sundabrautar við Sæbraut, og þar með við miðborgina. Þá sé mikilvægt að sjónarmiðum íbúa í Hamrahverfi og Vogahverfi sé mætt. Meðal annars sé verið að skoða að setja götu í stokk í Vogahverfinu og að Sundabraut liggi vestar í hamarinn en nú er gert ráð fyrir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna fagnaði ákvörðun ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í borgarstjórn í gær um verulega fjármuni til byggingu Sundabrautar og til mislægra gatnamóta Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Hann segir sjálfstæðismenn hafi flutt um það tillögu að innri leið Sundabrautar verði fyrir valinu og sé þessi niðurstaða í samræmi við það. Hann sagði þó að hann hefði viljað sjá fjármuni í mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. "Sem hefði ugglaust verið í þessum ákvörðunum ríkisstjórnarinnar ef Rlistinn hefði ekki hafnað því á sínum tíma að byggja þar mislæg gatnamót." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Allir borgarfulltrúar fögnuðu sérstaklega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja áherslu á samgöngubætur í höfuborginni við ráðstöfum söluandvirðis Landsíma Íslands. Sérstaklega var því fagnað að átta milljarðar króna skulu lagðir í fyrsta áfanga Sundabrautar á árunum 2007 til 2010. Tillögur um legu Sundabrautar bíða nú meðferðar umhverfisráðherra, vegna kæru íbúa. En af því gefnu að umhverfisráðherra telji innri leið færa yfir Kleppsvík verður ráðist í breytingu á gildandi Aðalskipulagi Reykjavíkur. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur talað fyrir því að Sundabraut liggi yfir hábrú, í svokallaðri ytri leið, en frá því hefur nú verið fallið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að í ræðu sinni í borgarstjórn þann 7. desember hafi hún sagt að hún væri opin fyrir öllum hugmyndum um Sundabraut. "Við komumst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki forsvaranlegt að fara ytri leið, sem er 4.5 milljörðum dýrari og með ákveðnum forsendum erum við sátt við þetta svona." Forsendur sem meirihluti borgarstjórnar setur fyrir innri leið er að viðunandi lausn fáist á tengingu Sundabrautar við Sæbraut, og þar með við miðborgina. Þá sé mikilvægt að sjónarmiðum íbúa í Hamrahverfi og Vogahverfi sé mætt. Meðal annars sé verið að skoða að setja götu í stokk í Vogahverfinu og að Sundabraut liggi vestar í hamarinn en nú er gert ráð fyrir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna fagnaði ákvörðun ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í borgarstjórn í gær um verulega fjármuni til byggingu Sundabrautar og til mislægra gatnamóta Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Hann segir sjálfstæðismenn hafi flutt um það tillögu að innri leið Sundabrautar verði fyrir valinu og sé þessi niðurstaða í samræmi við það. Hann sagði þó að hann hefði viljað sjá fjármuni í mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. "Sem hefði ugglaust verið í þessum ákvörðunum ríkisstjórnarinnar ef Rlistinn hefði ekki hafnað því á sínum tíma að byggja þar mislæg gatnamót."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira