Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega 24. ágúst 2005 00:01 Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira