Legend of Heroes á PSP 17. júlí 2005 00:01 Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira