BF2 tætir upp söluna á Íslandi 27. júní 2005 00:01 Battlefield 2 kom í verslanir núna fyrir helgina og hreinlega rauk úr hillunum enda beðið með mikilli eftirvæntingu. Í samtali við Óla í Senu sem flytur leikinn inn. Fóru öll tvöþúsund stykkin sem komu til landsins í verslanir. Fjögur hundruð stykki voru í boði í forsölu en rúmlega þúsund stykki voru seld á fyrstu tveim dögum sem telst virkilega gott hérna á Íslandi.“ Ég man ekki eftir öðru eins nema kannski þegar Championship Manager kom á klakann fyrir svona 5-6 árum” segir Óli sem einnig tjáði GEIM að World Of Warcraft nái ekki toppa þetta góða start hjá Battlefield 2. Einnig var líflegt á vefþjónum BT sem hýsa tvo “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Mikill hiti var á þjónunum enda leikurinn sá heitasti í dag. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Battlefield 2 kom í verslanir núna fyrir helgina og hreinlega rauk úr hillunum enda beðið með mikilli eftirvæntingu. Í samtali við Óla í Senu sem flytur leikinn inn. Fóru öll tvöþúsund stykkin sem komu til landsins í verslanir. Fjögur hundruð stykki voru í boði í forsölu en rúmlega þúsund stykki voru seld á fyrstu tveim dögum sem telst virkilega gott hérna á Íslandi.“ Ég man ekki eftir öðru eins nema kannski þegar Championship Manager kom á klakann fyrir svona 5-6 árum” segir Óli sem einnig tjáði GEIM að World Of Warcraft nái ekki toppa þetta góða start hjá Battlefield 2. Einnig var líflegt á vefþjónum BT sem hýsa tvo “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Mikill hiti var á þjónunum enda leikurinn sá heitasti í dag.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira