Silent Hill á hvíta tjaldið 21. júní 2005 00:01 Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira