Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð 14. júní 2005 00:01 Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira