Stólar og sófar með kögri 30. maí 2005 00:01 "Ég á voða fínan grænan stól sem ég sá fyrir mér að væri góður til að sitja í og spila tölvuleiki, en ég færði hann til og nú stendur hann við hornglugga þar sem sólin skín á hann," segir Unnur María Bergsveinsdóttir bassaleikari Brúðarbandsins. "Það er svo gott að sitja í honum og lesa eða vera í tölvunni, við sólarljósið og með blómin allt í kring," segir Unnur María, sem getur reyndar lítið setið í honum þessa dagana þar sem hún datt í Esjunni nýverið og fótbraut sig illa, en er á batavegi. "Ég keypti þennan stól í Góða hirðinum á sínum tíma en ég fer oft þangað og finn skemmtilega hluti. Keypti einmitt sófa þar fyrir skömmu og svo fer ég þangað til að kaupa plötur," segir Unnur María. Stólinn segir hún vera með kögri að neðan sem henni finnist sérstaklega flott. "Mér finnst æðislegt að hann sé með kögri, en ég er mjög hrifin af stólum og sófum með kögri. Amma var með sófasett með kögri og mér fannst það svo flott þegar ég var fimm ára gömul," segir Unnur María. Reyndar segir hún að oft standi hörð barátta um stólinn góða því þetta sé eftirlætisstóll kattanna hennar tveggja, sem liggja þar og sóla sig allan daginn. "Þeir liggja þarna og flatmaga þegar ég kem heim á daginn og þarf oft mikið til að koma þeim í burtu," segir Unnur María. Hús og heimili Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
"Ég á voða fínan grænan stól sem ég sá fyrir mér að væri góður til að sitja í og spila tölvuleiki, en ég færði hann til og nú stendur hann við hornglugga þar sem sólin skín á hann," segir Unnur María Bergsveinsdóttir bassaleikari Brúðarbandsins. "Það er svo gott að sitja í honum og lesa eða vera í tölvunni, við sólarljósið og með blómin allt í kring," segir Unnur María, sem getur reyndar lítið setið í honum þessa dagana þar sem hún datt í Esjunni nýverið og fótbraut sig illa, en er á batavegi. "Ég keypti þennan stól í Góða hirðinum á sínum tíma en ég fer oft þangað og finn skemmtilega hluti. Keypti einmitt sófa þar fyrir skömmu og svo fer ég þangað til að kaupa plötur," segir Unnur María. Stólinn segir hún vera með kögri að neðan sem henni finnist sérstaklega flott. "Mér finnst æðislegt að hann sé með kögri, en ég er mjög hrifin af stólum og sófum með kögri. Amma var með sófasett með kögri og mér fannst það svo flott þegar ég var fimm ára gömul," segir Unnur María. Reyndar segir hún að oft standi hörð barátta um stólinn góða því þetta sé eftirlætisstóll kattanna hennar tveggja, sem liggja þar og sóla sig allan daginn. "Þeir liggja þarna og flatmaga þegar ég kem heim á daginn og þarf oft mikið til að koma þeim í burtu," segir Unnur María.
Hús og heimili Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira