Finna upp lyf gegn gleymsku 13. október 2005 19:12 Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur. Vísindamaðurinn Gary Lynch við háskólann í Kaliforníu er maðurinn sem á hugmyndina að lyfinu og hann telur líklegt að það geti nýst bæði Alzheimer-sjúklingum og þeim sem þjást af flugþreytu. Framleiðandi lyfsins, Cortex, segir að lyfið geti gagnast þeim sem þjást af drómasýki, þ.e. sofna um miðjan dag, og ofvirkum einstaklingum með athyglisbrest. Alheilbrigðir gætu fengið sér pillu til að hressa sig aðeins við. Þar sem lyfið er ekki örvunarefni hefur það ekki önnur áhrif og truflar ekki svefn. Vísindamaðurinn Lynch segir að í raun geri það taugafrumunum kleift að tengjast betur. Árangurinn sé betra minni og meiri árvekni. Heilsa Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur. Vísindamaðurinn Gary Lynch við háskólann í Kaliforníu er maðurinn sem á hugmyndina að lyfinu og hann telur líklegt að það geti nýst bæði Alzheimer-sjúklingum og þeim sem þjást af flugþreytu. Framleiðandi lyfsins, Cortex, segir að lyfið geti gagnast þeim sem þjást af drómasýki, þ.e. sofna um miðjan dag, og ofvirkum einstaklingum með athyglisbrest. Alheilbrigðir gætu fengið sér pillu til að hressa sig aðeins við. Þar sem lyfið er ekki örvunarefni hefur það ekki önnur áhrif og truflar ekki svefn. Vísindamaðurinn Lynch segir að í raun geri það taugafrumunum kleift að tengjast betur. Árangurinn sé betra minni og meiri árvekni.
Heilsa Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira