Shattered Union 6. maí 2005 00:01 Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira