Mynd af nýju Xbox lekur út 25. apríl 2005 00:01 Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira