Finnst best að vera í eldhúsinu 20. apríl 2005 00:01 Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra og þáttastjórnandi, lætur sig dreyma um stórt eldhús. Hún nýtur þess að elda góðan mat og slappa af. "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en hún hefur að undanförnu birst áhorfendum Skjás eins í þáttunum Allt í drasli. "Verst þykir mér hvað eldhúsið er lítið, það er alltof lítið en ég ólst upp í stóru eldhúsi og læt mig dreyma um eitt slíkt, en það er ekkert verra að láta sig dreyma, " segir Margrét sem búið hefur við þetta eldhús í ein átta ár. "Eldhúsin í þessum gömlu húsum eru oft svo ferlega lítil," segir Margrét. Eldhúsið er þó ekki minna en svo að hún kom fyrir einum stórum ísskáp. "Ég er mjög ánægð með ísskápinn minn, þetta er stór tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél. Ég bara reif einn skáp til að koma honum fyrir," segir Margrét og hlær. Eldhúsið segir hún algerlega vera sinn stað þar sem henni líði mjög vel og sinni því sem henni finnst skemmtilegast að gera. "Elda, elda , elda, það er uppáhaldið mitt," segir Margrét og skellir upp úr. "En ég geri svo sem eitt og annað þarna, en ég slappa líka af í eldhúsinu og sit þar stundum og sauma út," segir Margrét. Hún segist ekki vera með neinar sérstakar reglur í eldhúsinu en hún telur mikilvægast að þar sé hægt að vinna. "Eldhús er til að vinna í og elda góðan mat, ef það er of fínt til þess þá má bara alveg sleppa því," segir Margrét sposk á svip og bætir við að lokum að auðvitað skipti máli að það sé þrifalegt. "Það má aldrei vera óvaskað upp í eldhúsinu, það er óþolandi," segir Margrét. Hús og heimili Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra og þáttastjórnandi, lætur sig dreyma um stórt eldhús. Hún nýtur þess að elda góðan mat og slappa af. "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en hún hefur að undanförnu birst áhorfendum Skjás eins í þáttunum Allt í drasli. "Verst þykir mér hvað eldhúsið er lítið, það er alltof lítið en ég ólst upp í stóru eldhúsi og læt mig dreyma um eitt slíkt, en það er ekkert verra að láta sig dreyma, " segir Margrét sem búið hefur við þetta eldhús í ein átta ár. "Eldhúsin í þessum gömlu húsum eru oft svo ferlega lítil," segir Margrét. Eldhúsið er þó ekki minna en svo að hún kom fyrir einum stórum ísskáp. "Ég er mjög ánægð með ísskápinn minn, þetta er stór tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél. Ég bara reif einn skáp til að koma honum fyrir," segir Margrét og hlær. Eldhúsið segir hún algerlega vera sinn stað þar sem henni líði mjög vel og sinni því sem henni finnst skemmtilegast að gera. "Elda, elda , elda, það er uppáhaldið mitt," segir Margrét og skellir upp úr. "En ég geri svo sem eitt og annað þarna, en ég slappa líka af í eldhúsinu og sit þar stundum og sauma út," segir Margrét. Hún segist ekki vera með neinar sérstakar reglur í eldhúsinu en hún telur mikilvægast að þar sé hægt að vinna. "Eldhús er til að vinna í og elda góðan mat, ef það er of fínt til þess þá má bara alveg sleppa því," segir Margrét sposk á svip og bætir við að lokum að auðvitað skipti máli að það sé þrifalegt. "Það má aldrei vera óvaskað upp í eldhúsinu, það er óþolandi," segir Margrét.
Hús og heimili Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira