Doom 3 er einn drungalegasti skotleikur sem gerður hefur verið fyrir PC. Fyrir þá sem vilja smá aðstoð í baráttunni við hin illu öfl á Mars geta nýtt sér eftirfarandi svindl
Til að nota svindlin þarf að halda ctrl+alt inni til að virkja kóðann og skrifa:
developer 1 – kveikir á developer keyrslu (þarf til að kveikja á sumum svindlum)
gfxinfo – sýnir upplýsingar um grafíkkortið
god – kveikir eða slekkur á ódrepandi kóða
noclip – kveikir eða slekkur á kóða sem gerir þér fært að ganga í gegnum veggi.
Give all – öll vopn og skotfæri
Leikjavísir