Þreytist aldrei á útsýninu 7. apríl 2005 00:01 "Sófinn í stofunni stendur við glugga sem nær yfir heilan vegg. Glugginn snýr í austur og þar er ofboðslega fallegt útsýni yfir Esjuna og Elliðaárdalinn sem er ein aðalástæða þess að þetta er uppáhaldshornið mitt á heimilinu," segir Ragnheiður Linnet söngkona sem situr yfirleitt ein að þessum góða stað þar sem heimilisfólkið vill frekar hreiðra um sig í sjónvarpsherberginu. "Ég þreytist aldrei á að horfa þarna út," bætir hún við. Og það er ekki bara fegurðin sem heillar. "Mér þykir líka gaman að sjá ljósin í borginni," segir Ragnheiður sem bjó lengi vel í Boston þar sem hún vandist lifandi borgarljósum. Dagarnir eru annasamir hjá söngkonunni Ragnheiði en hún starfar sem prófarkalesari hjá Fróða fyrir hádegi, syngur við athafnir eftir hádegi og endar daginn á að kenna söng og er tónlist því stór hluti af hennar lífi. "Ég hlusta mikið á músík í horninu mínu og þó að ég hlusti mest á klassík þá er margt annað sem heilllar," segir Ragnheiður og slakar á í sófanum með kaffibolla í hönd eftir langan vinnudag. Hús og heimili Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið D'Angelo er látinn Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Sjá meira
"Sófinn í stofunni stendur við glugga sem nær yfir heilan vegg. Glugginn snýr í austur og þar er ofboðslega fallegt útsýni yfir Esjuna og Elliðaárdalinn sem er ein aðalástæða þess að þetta er uppáhaldshornið mitt á heimilinu," segir Ragnheiður Linnet söngkona sem situr yfirleitt ein að þessum góða stað þar sem heimilisfólkið vill frekar hreiðra um sig í sjónvarpsherberginu. "Ég þreytist aldrei á að horfa þarna út," bætir hún við. Og það er ekki bara fegurðin sem heillar. "Mér þykir líka gaman að sjá ljósin í borginni," segir Ragnheiður sem bjó lengi vel í Boston þar sem hún vandist lifandi borgarljósum. Dagarnir eru annasamir hjá söngkonunni Ragnheiði en hún starfar sem prófarkalesari hjá Fróða fyrir hádegi, syngur við athafnir eftir hádegi og endar daginn á að kenna söng og er tónlist því stór hluti af hennar lífi. "Ég hlusta mikið á músík í horninu mínu og þó að ég hlusti mest á klassík þá er margt annað sem heilllar," segir Ragnheiður og slakar á í sófanum með kaffibolla í hönd eftir langan vinnudag.
Hús og heimili Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið D'Angelo er látinn Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Sjá meira