Burnout Revenge staðfestur 6. apríl 2005 00:01 Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. Burnout Revenge gerir leikmönnum kleift að tapa sér í umferðaröngþveiti og þeyta burt öllum sunnudagsbílstjórunum í einhverjum rosalegustu árekstrarsenum sem sést hafa síðan í fyrri leiknum, Burnout 3: Takedown, sem slóg í gegn á leikjatölvurnar í fyrra. Leikurinn er gerður af Criterion Games og verður gefinn út fyrir PlayStation2 og Xbox. Burnout 3: Takedown sló í gegn um allan heim og fékk haug af verðlaunum sem besti bílaleikurinn 2004. Í leiknum verða betrum bætt Crash Mode og Road Rage, ásamt fjölda nýrra og spennandi spilunarmöguleika. Í Revenge Mode nýtir Burnout Revenge hina gríðarlegu hraðatilfinningu og ótrúlega árekstra til hins ýtrasta, þegar leikmenn, í kappi við klukkuna, þurfa að ryðjast með látum í gegnum umferðaröngþveiti. Burnout Revenge verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angelese í maí næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. Burnout Revenge gerir leikmönnum kleift að tapa sér í umferðaröngþveiti og þeyta burt öllum sunnudagsbílstjórunum í einhverjum rosalegustu árekstrarsenum sem sést hafa síðan í fyrri leiknum, Burnout 3: Takedown, sem slóg í gegn á leikjatölvurnar í fyrra. Leikurinn er gerður af Criterion Games og verður gefinn út fyrir PlayStation2 og Xbox. Burnout 3: Takedown sló í gegn um allan heim og fékk haug af verðlaunum sem besti bílaleikurinn 2004. Í leiknum verða betrum bætt Crash Mode og Road Rage, ásamt fjölda nýrra og spennandi spilunarmöguleika. Í Revenge Mode nýtir Burnout Revenge hina gríðarlegu hraðatilfinningu og ótrúlega árekstra til hins ýtrasta, þegar leikmenn, í kappi við klukkuna, þurfa að ryðjast með látum í gegnum umferðaröngþveiti. Burnout Revenge verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angelese í maí næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira