Lífið

Lappað upp á hús Warhols

John Warhola, eldri bróðir listamannsins Andy Warhol sem lést úr hjartabilun 22. febrúar árið 1987, vill ásamt nokkrum aðgerðarstefnusinnum gera hús bróður síns upp. Húsið er staðsett á Dawson stræti í South Oakland í Pittsburgh í Bandaríkjunum og heimsækja talsvert margir ferðamenn staðinn á ári hverju. John Warhola, sem er tæplega áttræður, vill gera húsið algjörlega upp og jafnvel leigja það út til nemenda í háskólanum Carnegie Mellon sem er rétt hjá en húsið hefur staðið autt í nokkurn tíma.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×