Hollar og einfaldar pítsur 5. mars 2005 00:01 Pitsa pitsaRautt pestóMozzarella-osturSérrítómatarKlettasalatParmesanostur Setjið þrjár teskeiðar af rauðu pestói á pitsubotninn og dreifið vel úr því. Skerið niður 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið á pitsuna. Gott er að kaupa íslenskan mozzarella-ost í dósum, fljótandi í vatni. Skerið tólf sérrítómata til helminga og raðið þeim jafnt á pitsuna. Bakið pitsuna í tólf til fimmtán mínútur við 220°C hita. Dreifið síðan handfylli af klettasalati yfir bökuðu pitsuna og nóg af rifnum parmesanosti. 685 kaloríur, 40 grömm fita, 50 grömm kolvetni.Pitsa parmaSpínatTómat- og kryddsósaMozzarella-osturHráskinka (Parma skinka)EggSetjið 250 grömm af spínati á pönnu, bætið smá vatni við og hitið þangað til laufin fölna. Takið spínatið af pönnunni, síið vatnið frá og kælið spínatið aðeins. Setjið hálfa krukku af tómat- og kryddsósu á pitsubotninn. Einnig er hægt að nota venjulega pitsusósu. Skerið 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið jafnt yfir pitsuna. Bætið níutíu grömmum af hráskinku og spínati ofan á. Brjótið síðan eitt hrátt egg á miðja pitsuna og bakið í fimmtán mínútur við 200°C hita. 772 kaloríur, 40 grömm fita, 53 grömm kolvetni. Pítsur Uppskriftir Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Pitsa pitsaRautt pestóMozzarella-osturSérrítómatarKlettasalatParmesanostur Setjið þrjár teskeiðar af rauðu pestói á pitsubotninn og dreifið vel úr því. Skerið niður 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið á pitsuna. Gott er að kaupa íslenskan mozzarella-ost í dósum, fljótandi í vatni. Skerið tólf sérrítómata til helminga og raðið þeim jafnt á pitsuna. Bakið pitsuna í tólf til fimmtán mínútur við 220°C hita. Dreifið síðan handfylli af klettasalati yfir bökuðu pitsuna og nóg af rifnum parmesanosti. 685 kaloríur, 40 grömm fita, 50 grömm kolvetni.Pitsa parmaSpínatTómat- og kryddsósaMozzarella-osturHráskinka (Parma skinka)EggSetjið 250 grömm af spínati á pönnu, bætið smá vatni við og hitið þangað til laufin fölna. Takið spínatið af pönnunni, síið vatnið frá og kælið spínatið aðeins. Setjið hálfa krukku af tómat- og kryddsósu á pitsubotninn. Einnig er hægt að nota venjulega pitsusósu. Skerið 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið jafnt yfir pitsuna. Bætið níutíu grömmum af hráskinku og spínati ofan á. Brjótið síðan eitt hrátt egg á miðja pitsuna og bakið í fimmtán mínútur við 200°C hita. 772 kaloríur, 40 grömm fita, 53 grömm kolvetni.
Pítsur Uppskriftir Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira