Nýir siðir fylgja nýjum mönnum 16. febrúar 2005 00:01 "Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist