Matartónn Ingvars á Argentínu 16. febrúar 2005 00:01 Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira