Dagbjört í Virku býður í heimsókn 26. janúar 2005 00:01 "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Virka er því fjölskyldufyrirtæki og samkvæmt Dagbjörtu gengur samstarfið afar vel. "Okkur fannst vanta meira úrval af gamaldags amerískum vörum, húsgögnum og svona dúlleríi. Við höfðum verið með vefnaðarvöruverslunina Virku í tugi ára og þetta er skemmtileg viðbót. Í vefnaðarvöruversluninni erum við einnig með gjafavöru ásamt bútasaumsvörunum og það var alltaf draumur hjá okkur að opna svona verslun enda öll mjög hrifin af Bandaríkjunum og fallegu heimilinum sem þar finnast," segir Dagbjört. "Sem betur fer erum við mjög náin fjölskylda því annars gengi þetta aldrei enda eyðum við öllum stundum saman. Það versta er að þegar við hittumst utan vinnu tölum við ekki um neitt annað," segir Dagbjört hlæjandi og bætir við að spenningurinn við opnunina hafi verið mikill. Frumherji í bútasaum Guðfinna, móðir Dagbjartar, hefur kennt bútasaum til fjölda ára og var reyndar sú sem kynnti Íslendinga fyrir faginu. "Þegar hún fór að kenna bútasauminn smitaðist áhuginn hratt. Þau opnuðu litla búð í Árbænum þar sem þau vorur með körfuhúsgögn og hnýtigarn ásamt bútasaumnum og því má segja að við séum komin í hring, aftur komin í húsgögnin." Þeir sem koma inn í Virku eru allir á einu máli að þarna séu afar fallegar vörur að finna. Húsgögnin eru smíðuð á litlu verkstæði í Bandaríkjunum með sömu tækni og notuð var fyrir 200 árum. Húsgögnin eru tvímáluð og efri málningin pússuð niður á köntum svo þau virka gömul. Úrvalið af húsgögnum og gjafavörum er mjög mikið en sjón er sögu ríkari. Lestu ítarlegt viðtal við Dagbjörtu og skoðaðu myndirnar í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Hús og heimili Menning Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
"Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Virka er því fjölskyldufyrirtæki og samkvæmt Dagbjörtu gengur samstarfið afar vel. "Okkur fannst vanta meira úrval af gamaldags amerískum vörum, húsgögnum og svona dúlleríi. Við höfðum verið með vefnaðarvöruverslunina Virku í tugi ára og þetta er skemmtileg viðbót. Í vefnaðarvöruversluninni erum við einnig með gjafavöru ásamt bútasaumsvörunum og það var alltaf draumur hjá okkur að opna svona verslun enda öll mjög hrifin af Bandaríkjunum og fallegu heimilinum sem þar finnast," segir Dagbjört. "Sem betur fer erum við mjög náin fjölskylda því annars gengi þetta aldrei enda eyðum við öllum stundum saman. Það versta er að þegar við hittumst utan vinnu tölum við ekki um neitt annað," segir Dagbjört hlæjandi og bætir við að spenningurinn við opnunina hafi verið mikill. Frumherji í bútasaum Guðfinna, móðir Dagbjartar, hefur kennt bútasaum til fjölda ára og var reyndar sú sem kynnti Íslendinga fyrir faginu. "Þegar hún fór að kenna bútasauminn smitaðist áhuginn hratt. Þau opnuðu litla búð í Árbænum þar sem þau vorur með körfuhúsgögn og hnýtigarn ásamt bútasaumnum og því má segja að við séum komin í hring, aftur komin í húsgögnin." Þeir sem koma inn í Virku eru allir á einu máli að þarna séu afar fallegar vörur að finna. Húsgögnin eru smíðuð á litlu verkstæði í Bandaríkjunum með sömu tækni og notuð var fyrir 200 árum. Húsgögnin eru tvímáluð og efri málningin pússuð niður á köntum svo þau virka gömul. Úrvalið af húsgögnum og gjafavörum er mjög mikið en sjón er sögu ríkari. Lestu ítarlegt viðtal við Dagbjörtu og skoðaðu myndirnar í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Hús og heimili Menning Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira