Lífið

Ragga Gísla heiðruð

Ragnhildur Gísladóttir. Forseti Íslands afhenti Röggu verðlaunin í gær.
Ragnhildur Gísladóttir. Forseti Íslands afhenti Röggu verðlaunin í gær.

Tónlistarmanninum Ragnhildi Gísladóttur voru í gær veitt Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Forseti Íslands afhenti henni verðlaunin við athöfn í Íslensku óperunni.

Ragnhildur er lærður tónmenntakennari en leggur nú stund á nám í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Ragnhildur hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi í þrjá áratugi. Hún stofnaði kvennarokksveitina Grýlurnar og gekk til liðs við Stuðmenn árið 1984.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.